Man. City mætir Barcelona - drátturinn í 16 liða úrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 09:59 Lionel Messi fer framhjá Vincent Kompany í leik liðanna fyrr á þessu ári. vísir/getty Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Stórleikur 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður viðureign Englandsmeistara Manchester City gegn Barcelona, en liðin mættust á sama stigi keppninnar í fyrra og þá höfðu Börsungar betur. Chelsea á einnig fyrir höndum mjög erfitt verkefni, en lærisveinar José Mourinho mæta Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain. Liðin mættust einnig í fyrra en þá í átta liða úrslitum. Arsenal var heppnara með dráttinn í 16 liða úrslitin en undanfarin ár. Arsene Wenger fer á kunnuglegar slóðir með sitt lið, en Skytturnar mæta franska liðinu Monaco sem Wenger þjálfaði frá 1987-1994. Ítalíumeistarar Juventus mæta Dortmund, Spánarmeistarar Atlético mæta Bayer Leverkusen og Evrópumeistarar Real Madrid mæta Schalke.Drátturinn í beinni: Svakalegir leikir í boði í 16 liða úrslitunum. PSG og Chelsea mætast og Manchester City mætir Barcelona annað árið í röð. Viðureign Juventus og Dortmund ætti að vera áhugaverð líka. Drættinum er lokið. Paris Saint-Germain - Chelsea Manchester City - Barcelona Bayer Leverkusen - Atlético Juventus - Dortmund Schalke - Real Madrid Shakhtar - Bayern München Monaco - Arsenal Basel - Porto11.10 Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, fer yfir reglurnar. Þær eru alltaf eins. Lið sem voru saman í riðli geta ekki mæst og lið frá sama landi geta ekki mæst. Liðin sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla spila heimaleikinn fyrst.11.07 Karl-Heinz Riedle er kynntur til leiks. Hann er sendiherra úrslitaleiks Meistaradeildarinnar 2015 sem fram fer í Berlín í maí. Riedle skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum 1997 þegar Dortmund vann Juventus.11.04 Gianni Infantino, framkvæmdastjóri UEFA, opnar þetta að vanda. Hann er hæstánægður með gæðin í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Verið að keyra í gang myndband með tilþrifum frá liðunum 16 sem eru í pottinum.11.00 Útsendingin er hafin frá Sviss. Menn eiga nú eftir að blaðra aðeins og eflaust veita einhver verðlaun.Liðin sem unnu sinn riðil: Atlético Madrid, Real Madrid, Monaco, Dortmund, Bayern München, Barcelona, Chelsea, Porto.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, Arsenal, Man City, PSG, Schalke, Shakhtar Donetsk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira