Jóladagatal - 15. desember - Jólakarlar Grýla skrifar 15. desember 2014 12:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Tíminn flýgur áfram í desember og í dag eru bara níu dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða sitja ekki auðum höndum heldur föndra skemmtilega jólakarla. Klippa: 15. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Mikilvægt að opna sig Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Tíminn flýgur áfram í desember og í dag eru bara níu dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða sitja ekki auðum höndum heldur föndra skemmtilega jólakarla. Klippa: 15. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Mikilvægt að opna sig Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól