Rúblan heldur áfram að hríðfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 14:46 Verðbólga í Rússlandi mælist nú 10 prósent. Vísir/AFP Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér. Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Róttækar aðgerðir rússneskra stjórnvalda til að verja rúbluna, gjaldmiðil landsins, hafa mistekst. Gengi rúblunnar hefur hríðfallið í allan dag. Vladimir Putin og Elvira Nabiullina, formaður bankastjórnar seðlabankans.Vísir/AFPGengi gjaldmiðilsins hefur fallið um fjórðung það sem af er degi og fékkst um tíma í dag einn dollari fyrir 80 rúblur. Við upphaf dags kostaði dollarinn 58 rúblur. Í morgun tilkynnti seðlabanki Rússlands óvænta 6,5 punkta hækkun á stýrivöxtum. Vextir bankans hafa ekki hækkað jafn mikið í einu síðan árið 1998 þegar fjármálakreppa reið yfir heiminn. Seðlabankinn sagði hækkunina eiga að draga úr gengisfalli rúblunnar og áhættu á aukinni verðbólgu. Rúblan hefur hrunið um helming síðastliðna sex mánuði með þeim afleyðingum að verðbólga mælist þar nú 10 prósent.Olía er helsta útflutningsvara Rússa. Mynd úr safni.Vísir/APLágt olíuverð hefur mikil áhrif á rússneskan efnahag en bankinn hefur sagt að búast megi við samdrætti upp á 4,7 prósent á næsta ári ef olíuverð helst í kringum 60 dollara á tunnu í tólf mánuði, en það er verðið í dag. Olía er helsta útflutningsvara Rússa en olíuverð hefur ekki verið lægra síðan í júlí árið 2009.Hægt er að sjá gengisþróun rúblu gagnvart dollar hér.
Tengdar fréttir Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Heilbrigðiseftirlitið varaði við breytingunum Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur „Þetta var ekki gert til að flækja, alls ekki“ Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31