Þau kvöddu okkur árið 2014 Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. desember 2014 15:28 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Sjá meira
Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu okkur árið 2014.Frankie Knuckles, 59 ára. Mars. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í danstónlist.Mickey Rooney. 93 ára. Apríl. Bandarískur leikari sem byrjaði sem barnastjarna og átti yfir 80 ára feril.Philip Seymour Hoffman. 46 ára. Febrúar. Einn virtasti leikari Hollywood.DJ Rashad. 35 ára. Apríl. Bandarískur plötusnúður sem var brautryðjandi í „footwork“ danstónlistarstefnunni frá Chicago.Joan Rivers. 81 árs. September. Einn áhrifamesti kvenkyns grínisti Bandaríkjanna.Lauren Bacall. 89 ára. Ágúst. Leikkona sem sló í gegn í film-noir myndum fimmta áratugarins.Robin Williams. 63 ára. Ágúst. Einn ástsælasti grínisti Hollywood.Mike Nichols. 83 ára. Nóvember. Bandarískur leikstjóri sem gerði meðal annars Catch-22 og The Graduate.Shirley Temple. 85 ára. Febrúar. Ein frægasta barnastjarna allra tíma.Paco de Lucía. 66 ára. Febrúar. Spænskur tónlistarmaður og einn besti gítarleikari heims.Rik Mayall. 56 ára. Júní. Breskur grínisti og leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum Bottom og The Young Ones.Bobby Womack. 70 ára. Júní. Bandarískur soul-söngvari sem er líklega þekktastur fyrir lagið Across 110th Street.Pete Seeger, 94 ára. Janúar. Bandarískur mótmælasöngvari og guðfaðir hippanna. Frægasta lag hans er Where Have All the Flowers Gone.Maya Angelou. 86 ára. Maí. Áhrifamikið bandarískt skáld og aðgerðasinni.Oscar de la Renta. 82 ára. Oktober. Dóminísk-bandarískur tískuhönnuður sem var einn sá virtasti í geiranum.H.R. Giger. 74 ára. Maí. Svissneskur listamaður sem er líklega þekktastur fyrir að hanna geimveruna í Alien-myndunum.Gabriel G. Márquez. 87 ára. Apríl. Kólumbískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi, þekktur fyrir töfraraunsæi sitt.Richard Attenborough 90 ára. Ágúst. Einn ástsælasti leikari Breta fór yfir móðuna miklu.Vera Chytilová. 85 ára. Mars. Tékkneskur leikstjóri sem ruddi brautina fyrir tékknesku nýbylgjunaAlexander Shulgin. 88 ára. Júní. Goðsagnakenndur efnafræðingur sem kynnti vísindaheiminn fyrir MDMA á áttunda áratugnum.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Sjá meira