Þjálfarinn sem Gay klagaði úrskurðaður í átta ára bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. desember 2014 14:30 Jon Drummond þarf að finna sér eitthvað annað að gera. vísir/getty Jon Drummond, fyrrverandi þjálfari spretthlauparans Tysons Gay, var í gær úrskurðaður í átta ára bann af bandaríska lyfjaeftirlitinu. Drummond, sem vann gull með boðhlaupssveit Bandaríkjanna í 4x100 metra hlaupi í Sydney, var fundinn sekur um að hafa átt, selt og sprautað ólöglegum lyfjum í íþróttamenn sem hann þjálfaði. Bannið tók gildi í gær, daginn sem hann var fundinn sekur, og má hann ekki koma nálægt frjálsíþróttum næstu átta árin, en hann er 46 ára gamall. Fyrr á þessu ári var Gay úrskurðaður í eins árs keppnisbann þegar anabólískir sterar fundust í þvagsýni hans. Bannið var stytt verulega því Gay veitti bandaríska lyfjaeftirlitinu upplýsingar sem leiddu til þess að mál var sótt gegn Drummond og hann á endanum fundinn sekur. Þetta er fjórum sinnum lengra bann en íþróttamenn eru vanalega úrskurðaðir í fyrir svipuð brot, en lyfjaeftirlit Bandaríkjanna tekur hart á því þegar þjálfarar misnota aðstöðu sína „Þjálfarar eiga að vernda íþróttamenn, ekki notfæra sér þá. Þeir eiga að sjá til þess að íþróttamennirnir njóti stuðnings, æfi vel og veita þeim góð ráð sem hjálpa þeim að vinna heiðarlega,“ segir Travis Tygart, framkvæmdastjóri lyfjaeftirlitsins. Drummond má ekki þjálfa eða leiðbeina frjálsíþróttamönnum á meðan banninu stendur, en bannið var samþykkt af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og gildir því um allan heim, ekki bara í Bandaríkjunum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Jon Drummond, fyrrverandi þjálfari spretthlauparans Tysons Gay, var í gær úrskurðaður í átta ára bann af bandaríska lyfjaeftirlitinu. Drummond, sem vann gull með boðhlaupssveit Bandaríkjanna í 4x100 metra hlaupi í Sydney, var fundinn sekur um að hafa átt, selt og sprautað ólöglegum lyfjum í íþróttamenn sem hann þjálfaði. Bannið tók gildi í gær, daginn sem hann var fundinn sekur, og má hann ekki koma nálægt frjálsíþróttum næstu átta árin, en hann er 46 ára gamall. Fyrr á þessu ári var Gay úrskurðaður í eins árs keppnisbann þegar anabólískir sterar fundust í þvagsýni hans. Bannið var stytt verulega því Gay veitti bandaríska lyfjaeftirlitinu upplýsingar sem leiddu til þess að mál var sótt gegn Drummond og hann á endanum fundinn sekur. Þetta er fjórum sinnum lengra bann en íþróttamenn eru vanalega úrskurðaðir í fyrir svipuð brot, en lyfjaeftirlit Bandaríkjanna tekur hart á því þegar þjálfarar misnota aðstöðu sína „Þjálfarar eiga að vernda íþróttamenn, ekki notfæra sér þá. Þeir eiga að sjá til þess að íþróttamennirnir njóti stuðnings, æfi vel og veita þeim góð ráð sem hjálpa þeim að vinna heiðarlega,“ segir Travis Tygart, framkvæmdastjóri lyfjaeftirlitsins. Drummond má ekki þjálfa eða leiðbeina frjálsíþróttamönnum á meðan banninu stendur, en bannið var samþykkt af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu og gildir því um allan heim, ekki bara í Bandaríkjunum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira