Sjáið, það hækkar, hrópa Norðmenn Kristján Már Unnarsson skrifar 18. desember 2014 20:38 Olíuvinnslupallur á landgrunni Noregs. Sjáið, það hækkar! Þannig hljóðar fyrirsögn helsta olíufréttamiðils Norðmanna í dag, Offshore.no, þegar spurðist að verð á Norðursjávarolíu hefði hækkað um þrjú prósent. Sagt er að varfærin bjartsýni sé byrjuð að færast yfir markaðinn, eftir martröð verðlækkana síðustu vikna. Olíuverð fór síðdegis í 63 dollara tunnan en var þegar markaðurinn opnaði í morgun í 61,20 dollara. Lægst fór verðið í gær í 59 dollara. Norskir fjölmiðlar hafa því spurt í dag hvort botninum sé náð. Verðhækkunin í dag er að nokkru skýrð með yfirlýsingu olíumálaráðherra Saudi-Arabíu um að olíuverðinu verði ekki þrýst niður. „Ég er bjartsýnn. Núverandi ástand er aðeins tímabundið og það mun ganga yfir,“ hefur ríkisfréttastofa Saudi-Arabíu eftir Ali al-Naimi olíumálaráðherra. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sjáið, það hækkar! Þannig hljóðar fyrirsögn helsta olíufréttamiðils Norðmanna í dag, Offshore.no, þegar spurðist að verð á Norðursjávarolíu hefði hækkað um þrjú prósent. Sagt er að varfærin bjartsýni sé byrjuð að færast yfir markaðinn, eftir martröð verðlækkana síðustu vikna. Olíuverð fór síðdegis í 63 dollara tunnan en var þegar markaðurinn opnaði í morgun í 61,20 dollara. Lægst fór verðið í gær í 59 dollara. Norskir fjölmiðlar hafa því spurt í dag hvort botninum sé náð. Verðhækkunin í dag er að nokkru skýrð með yfirlýsingu olíumálaráðherra Saudi-Arabíu um að olíuverðinu verði ekki þrýst niður. „Ég er bjartsýnn. Núverandi ástand er aðeins tímabundið og það mun ganga yfir,“ hefur ríkisfréttastofa Saudi-Arabíu eftir Ali al-Naimi olíumálaráðherra.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira