Ronaldo, Messi og Neuer keppa um Gullbolta FIFA 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 16:32 Cristiano Ronaldo táraðist þegar hann fékk Gullboltann í fyrra. Vísir/Getty FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum. Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
FIFA tilkynnti í kvöld hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður heims árið 2014 en þá var opinberað hvaða þrír kappar keppa um Gullbolta FIFA í ár. Í október gaf FIFA út 23 manna lista af leikmönnum sem komu til greina í ár og nú er ljóst hvaða þrír urðu efstir í kjörinu. Það eru fyrirliðar landsliða, landsliðsþjálfarar og útvaldir blaðamenn sem kjósa um besta fótboltamann heims. Í ár komust þeir Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Manuel Neuer hjá Bayern München í úrslitin. Manuel Neuer varði ekki aðeins mark Bæjara heldur var hann einnig heimsmeistari með Þýskalandi á HM í Brasilíu í sumar. Neuer vann einnig tvöfalt með Bayern í Þýskalandi. Cristiano Ronaldo er talinn vera sigurstranglegastur í kjörinu að þessu sinni en hann vann þessi verðlaun einnig í fyrra. Lionel Messi er hans helsti keppninautur en Messi fékk Gullboltann 2009, 2010, 2011 og 2012. Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum á árinu og vann Meistaradeildina með Real Madrid í vor. Messi vann ekki stóran titil með Barcelona en hjálpaði Argentínu að vinna silfur á HM í fótbolta í Brasilíu. Hin þýska Nadine Kessler, hin bandaríska Abby Wambach og hin brasilíska Marta eru tilnefndar hjá konunum.
Fótbolti Fréttir ársins 2014 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira