Krefja flugfélög um 310 milljarða í skaðabætur Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2014 14:30 Mynd/DbScghenker Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um allt að 2,5 milljarða dollara, um 310 milljarða króna, í skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Um tvö mál er að ræða því umrædd flugfélög voru fundin sek um samráð bæði í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Schenker AG er síðasta alþjóðlegi flutningsaðilinn sem lögsækir flugfélagin en þau voru fundin sek um í kringum bandarísk lög með því að ofrukka fyrir vörusendingar frá og innan Norður-Ameríku. Sakborningar í málinu játuðu á sig sök í málflutningi dómsmálaráðuneytisins. Ellefu flugfélög í Þýskalandi eru sökuð um sama samráð sem hafði áhrif á flutninga um allan heim. Þegar höfðu nokkur þeirra náð sáttum við hósóknaraðila sem og einstaka kröfuhafa í Bandaríkjunum. Schenker AG samþykkti að sættast við nokkur flugfélög en dró sig út úr sáttagerðinni við áðurnefnd flugfélög þegar kom að hóplögsókninni. Flugfélögin eiga yfir höfði sér skaðabótakröfu upp á allt að 370 milljónir dollara í Bandaríkjunum og 2,19 milljarða dollara í Þýskalandi auk vaxtagjalda. Skaðabæturnar í Bandaríkjunum gætu hækkað um 1,1 milljarð dollara, eftir niðurstöðu dómstóla. Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um allt að 2,5 milljarða dollara, um 310 milljarða króna, í skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Um tvö mál er að ræða því umrædd flugfélög voru fundin sek um samráð bæði í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Schenker AG er síðasta alþjóðlegi flutningsaðilinn sem lögsækir flugfélagin en þau voru fundin sek um í kringum bandarísk lög með því að ofrukka fyrir vörusendingar frá og innan Norður-Ameríku. Sakborningar í málinu játuðu á sig sök í málflutningi dómsmálaráðuneytisins. Ellefu flugfélög í Þýskalandi eru sökuð um sama samráð sem hafði áhrif á flutninga um allan heim. Þegar höfðu nokkur þeirra náð sáttum við hósóknaraðila sem og einstaka kröfuhafa í Bandaríkjunum. Schenker AG samþykkti að sættast við nokkur flugfélög en dró sig út úr sáttagerðinni við áðurnefnd flugfélög þegar kom að hóplögsókninni. Flugfélögin eiga yfir höfði sér skaðabótakröfu upp á allt að 370 milljónir dollara í Bandaríkjunum og 2,19 milljarða dollara í Þýskalandi auk vaxtagjalda. Skaðabæturnar í Bandaríkjunum gætu hækkað um 1,1 milljarð dollara, eftir niðurstöðu dómstóla.
Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira