Sjötti sigur Cavaliers í röð | Duncan með þrefalda tvennu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. desember 2014 11:00 Allt á uppleið hjá LeBron James og félögum vísir/ap LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks: NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem vann sjötta leik sinn í röð í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið lagði Toronto Raptors örugglega 105-91. Ekki eru tvær vikur síðan Raptors skellti Cavaliers og LeBron James lýsti því yfir að lið Cavaliers væri brothætt. Mikið getur gerst á tveimur vikum í NBA og lítur Cavaliers mun betur út nú. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. James skoraði 24 stig fyrir Cavaliers, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Tristan Thompson skoraði 21 stig og tók 14 fráköst og Kevin Love skoraði 15 stig líkt og Kyrie Irving.Amir Johnson skoraði 27 stig fyrir Raptors og Kyle Lowry 22.Kemba Walker tryggði Charlotte Hornets 103-102 sigur á New York Knicks þegar hann setti niður sniðskot um leið og tíminn rann út. Hornets hafði tapað 10 leikjum í röð. Lítið gengur hjá New York Knicks sem hefur aðeins unnið 4 leiki ot tapað 17. Hornets hefur unnið einum leik meira.Tim Duncan varð í nótt næst elsti leikmaður NBA til að ná þrefaldri tvenna þegar hann skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 107-101 sigri meistara San Antonio Spurs á Memphis Grizzlies. Aðeins Karl Malone hefur afrekað þetta eldri að árum.Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 17 stig og Danny Green skoraði 16 stig. Marc Gasol skoraði 28 stig fyrir Grizzlies. Mike Conley skoraði 23 og Tayshaun Prince 20. Houston Rockets marði Minnesota Timberwolves 114-112 í framlengdum leik. James Harden fór á kostum í leiknum og skoraði 38 stig. Shabazz Muhammad skoraði 20 stig fyrir Timberwolves. Ekki var minni spenna þegar Sacramento Kings lagði Indiana Pacers 102-101 í framlengdum leik. Rudy Gay skoraði 27 stig fyrir Kings sem hefur unnið 10 af 19 leikjum sínum.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Hornets – New York Knicks 103-102 Philadelphia 76ers – Oklahoma City Thunder 91-103 Washington Wizards – Denver Nuggets 119-89 Boston Celtics – Los Angeles Lakers 113-96 Brooklyn Nets – Atlanta Hawks 75-98 Toronto Raptors – Cleveland Cavaliers 91-105 Memphis Grizzlies – San Antonio Spurs 101-107 Minnesota Timberwolves – Houston Rockets 112-114 Dallas Mavericks – Phoenix Suns 106-118 Milwaukee Bucks – Miami Heat 109-85 Utah Jazz – Orlando Magic 93-98 Sacramento Kings – Indiana Pacers 102-101Þreföld tvenna Tim Duncan: VARIÐ: Walker klárar Knicks:
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum