Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Grýla skrifar 8. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Bergur Þór les Jólagesti hjá Pétri Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í desember hugsar maður til þeirra sem manni þykir vænt um. Upp í huga koma gamlir vinir sem maður hefur ekki séð lengi og fjölskyldan sem stundum býr í órafjarlægð. Það er skemmtileg hefð að senda jólakort til þeirra sem hreyfa svona við manni og í jóladagatali dagsins kenna Hurðaskellir og Skjóða okkur að föndra skemmtileg jólakort í þrívídd. Klippa: 8. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Bergur Þór les Jólagesti hjá Pétri Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól