Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 13:16 vísir/ap Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira