CSKA rétti City líflínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 18:57 Bebras Natcho og Radja Nianggolan eigast við í kvöld. Vísir/AFP CSKA Moskva og Roma skildu jöfn, 1-1, í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld en úrslitin þýða að Manchester City á enn möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Allt leit út fyrir að Roma myndi vinna sigur í leiknum en Francesco Totti kom Rómverjum yfir með marki beint úr aukaspyrnu á 43. mínútu. En á þriðju og síðustu mínútu uppbótartímans náði Vasili Berezutski að skora jöfnunarmark heimamanna, stuðningsmönnum City til mikillar gleði. Roma og CSKA Moskva eru sem fyrr jöfn í 2.-3. sæti riðilsins og eru nú með fimm stig hvort. City er neðst með tvö stig en getur jafnað hin liðin að stigum með sigri á toppliði Bayern München í kvöld. Bæjarar eru með fullt hús stiga í riðlinum og því öruggt með toppsætið en lokaumferð riðlakeppninnar fer fram 10. desember. Porto styrkti stöðu sína á toppi H-riðils með öruggum 3-0 sigri á BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hector Miguel Herrera, Jackson Martinez og Cristian Tello skoruðu mörk Porto í kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
CSKA Moskva og Roma skildu jöfn, 1-1, í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld en úrslitin þýða að Manchester City á enn möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Allt leit út fyrir að Roma myndi vinna sigur í leiknum en Francesco Totti kom Rómverjum yfir með marki beint úr aukaspyrnu á 43. mínútu. En á þriðju og síðustu mínútu uppbótartímans náði Vasili Berezutski að skora jöfnunarmark heimamanna, stuðningsmönnum City til mikillar gleði. Roma og CSKA Moskva eru sem fyrr jöfn í 2.-3. sæti riðilsins og eru nú með fimm stig hvort. City er neðst með tvö stig en getur jafnað hin liðin að stigum með sigri á toppliði Bayern München í kvöld. Bæjarar eru með fullt hús stiga í riðlinum og því öruggt með toppsætið en lokaumferð riðlakeppninnar fer fram 10. desember. Porto styrkti stöðu sína á toppi H-riðils með öruggum 3-0 sigri á BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Hector Miguel Herrera, Jackson Martinez og Cristian Tello skoruðu mörk Porto í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira