Leoncie ekki í Eurovision: „Ég hefði pottþétt unnið!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 09:00 Söngkonan Leoncie keppir ekki í undankeppni RÚV í Eurovision. Þetta tilkynnir söngkonan á Facebook-síðu sinni. Hún vandar forsvarsmönnum RÚV ekki kveðjurnar í færslunni. „Ekkert nýtt, alltaf sami hatursglæpurinn og mismunun, sama neikvæða svarið í yfir 32 ár út af því að ég er fagleg og af því að ég er svo rosalega góð! Ég hefði pottþétt unnið!“ skrifar Leoncie og sendir ástarkveðju til aðdáenda sinna. Hún lætur þetta ekki á sig fá. „Hins vegar þrífst indverski snillingurinn Leoncie á höfnun. Guð er frábær og allir dagar á jörðinni einkennast af velgengni fyrir mig,“ skrifar Leoncie. Þá heldur hún því fram að nýja jólalagið hennar eigi eftir að gera allt vitlaust um heim allan. „Textarnir eru alveg stórkostlegir.“ Eurovision Tónlist Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Söngkonan Leoncie keppir ekki í undankeppni RÚV í Eurovision. Þetta tilkynnir söngkonan á Facebook-síðu sinni. Hún vandar forsvarsmönnum RÚV ekki kveðjurnar í færslunni. „Ekkert nýtt, alltaf sami hatursglæpurinn og mismunun, sama neikvæða svarið í yfir 32 ár út af því að ég er fagleg og af því að ég er svo rosalega góð! Ég hefði pottþétt unnið!“ skrifar Leoncie og sendir ástarkveðju til aðdáenda sinna. Hún lætur þetta ekki á sig fá. „Hins vegar þrífst indverski snillingurinn Leoncie á höfnun. Guð er frábær og allir dagar á jörðinni einkennast af velgengni fyrir mig,“ skrifar Leoncie. Þá heldur hún því fram að nýja jólalagið hennar eigi eftir að gera allt vitlaust um heim allan. „Textarnir eru alveg stórkostlegir.“
Eurovision Tónlist Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira