Meiðslalisti Arsenal telur nú tíu manns - tveir meiddust í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2014 08:00 Alex Oxlade-Chamberlain svekkir sig í leiknum í gær. Vísir/Getty Mikel Arteta og Yaya Sanogo meiddust báðir í gær þegar Arsenal tryggði sér sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar fimmtánda árið í röð með 2-0 heimasigri á Borussia Dortmund. Fyrirliðinn Mikel Arteta fór af velli meiddur á kálfa og Yaya Sanogo, sem skoraði fyrra markið, fór af velli í lokin eftir að hafa tognað aftan í læri. Þessir tveir eru langt frá því að vera þeir einu á meiðslalistanum hjá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Guardian segir frá því í dag að tíu aðalliðsleikmenn séu nú á þessu óvinsæla lista. Miðjumaðurinn Jack Wilshere bíður meðal annars eftir því hvort að hann þurfi að fara í aðgerð á ökkla en það gæti þýtt að hann yrði ekkert með næstu þrjá mánuðinu. Mesut Özil, Theo Walcott, Danny Welbeck, Mathieu Debuchy, Abou Diaby, Wojciech Szczesny og David Ospina voru heldur ekki með Arsenal í gær en meiðsli þeirra eru reyndar misalvarleg. „Staðan á meiðslum manna innan félagsins er alvarleg. Það eru margir leikir framundan og við misstum tvo menn í kvöld," sagði Arsene Wenger eftir leikinn í gær. Wenger óttast það að meiðsli Arteta séu alvarleg. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Mikel Arteta og Yaya Sanogo meiddust báðir í gær þegar Arsenal tryggði sér sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar fimmtánda árið í röð með 2-0 heimasigri á Borussia Dortmund. Fyrirliðinn Mikel Arteta fór af velli meiddur á kálfa og Yaya Sanogo, sem skoraði fyrra markið, fór af velli í lokin eftir að hafa tognað aftan í læri. Þessir tveir eru langt frá því að vera þeir einu á meiðslalistanum hjá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Guardian segir frá því í dag að tíu aðalliðsleikmenn séu nú á þessu óvinsæla lista. Miðjumaðurinn Jack Wilshere bíður meðal annars eftir því hvort að hann þurfi að fara í aðgerð á ökkla en það gæti þýtt að hann yrði ekkert með næstu þrjá mánuðinu. Mesut Özil, Theo Walcott, Danny Welbeck, Mathieu Debuchy, Abou Diaby, Wojciech Szczesny og David Ospina voru heldur ekki með Arsenal í gær en meiðsli þeirra eru reyndar misalvarleg. „Staðan á meiðslum manna innan félagsins er alvarleg. Það eru margir leikir framundan og við misstum tvo menn í kvöld," sagði Arsene Wenger eftir leikinn í gær. Wenger óttast það að meiðsli Arteta séu alvarleg.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira