Meistaradeildin: Þetta þurfa liðin að gera til að komast í 16 liða úrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. nóvember 2014 10:00 Liverpool gerði sér erfitt fyrir með jafntefli í Búlgaríu í gærkvöldi. vísir/getty Fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær með átta leikjum þar sem t.a.m. Real Madrid lagði Basel, Arsenal vann Dortmund á heimavelli og Liverpool náði aðeins jafntefli í Búlgaríu. Chelsea er eina enska liðið sem er búið að vinna sinn riðil, en Arsenal er einnig komið áfram í 16 liða úrslitin. Liverpool og Manchester City þurfa að vinna í lokaumferðinni til að komast áfram. Barist er um efstu sætin í sumum riðlum og auðvitað þriðja sætið sem heldur Evróputúrnum á lífi með „falli“ í Evrópudeildina. Við skulum skoða hvað liðin þurfa að gera til að komast áfram í 16 liða úrslitin eða tryggja sér sæti í Evrópudeildinni.Cristiano Ronaldo og félagar eru í góðum málum.vísir/gettyA-RIÐILLAtlético Madrid (12 stig, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin og þarf stig á útivelli gegn Juventus til að vinna rirðilinn. Liðið má einnig tapa með einu marki gegn Juve.Juventus (9, +3) þarf stig á heimavelli gegn Atlético til að komast örugglega áfram og liðið vinnur riðilinn með tveggja marka sigri eða stærri gegn spænsku meisturunum.Olympiacos (6, -5) getur bara komist áfram ef það vinnur Malmö heima og Juventus tapar fyrir Atlético. Grikkirnir mega ekki tapa fyrir sænska liðinu ef þeir ætla sér í Evrópudeildina.Malmö (3, -9) kemst í Evrópudeildina ef það vinnur Olympiacos í Grikklandi.B-RIÐILLReal Madrid (15 stig, +10) er búið að vinna riðilinn.Basel (6, -1) þarf eitt stig á útivelli gegn Liverpool til að ná öðru sætinu.Liverpool (4, -4) kemst áfram ef það vinnur Basel í lokaumferðinni á heimavelli.Ludogorets (4, -5) er úr leik í Meistaradeildinni en getur enn komist í Evrópudeildina. Ef liðið vinnur Real Madrid er það öruggt þangað, en ef það nær stigi af Real fer það í Evrópudeildina ef Liverpool tapar gegn Basel.Alexis Sánchez og hans menn í Arsenal geta enn náð efsta sætinu.vísir/gettyC-RIÐILLBayer Leverkusen (9 stig, +3) er komið áfram þar sem Monaco og Zenit mætast í lokaumferðinni, en það þarf sigur gegn Benfica til að tryggja sér efsta sætið.Monaco (8, +1) má ekki tapa gegn Zenit í lokaumferðinni ætli það sér áfram. Jafntefli gæti dugað til að vinna riðilinn ef Leverkusen tapar gegn Benfica. Frakkarnir ná efsta sætinu ef þeir vinna og Leverkusen nær ekki þremur stigum gegn Benfica.Zenit (7, +0) þarf að vinna Monaco til að komast áfram. Rússarnir ná efsta sætinu með sigri ef Leverkusen tapar fyrir Benfica.Benfica (4, -4) er búið í Evrópu í ár.D-RIÐILLDortmund (12 stig, +10) er komið áfram og vegna hagstæðrar markatölu mun jafntefli gegn Anderlecht heima í lokaumferinni líklega duga til að ná efsta sætinu.Arsenal (10, +4) er komið áfram og þarf að vinna Galatasaray í lokaumferðinni og vona að Dortmund tapi fyrir Anderlecht til að ná efsta sætinu. Skytturnar geta líka náð efsta sætinu ef Dortmund gerir jafntefli, en þurfa þá að vinna Tyrkina með sex mörkum.Anderlecht (5, -2) er komið í Evrópudeildina.Galatasaray (1, -12) er búið í Evrópu í ár.Sergio Agüero hélt draumum Manchester City á lífi.vísir/gettyE-RIÐILLBayern (12 stig, +9) er komið áfram sem sigurvegari riðilsins.Roma (5, -4) kemst örugglega áfram með sigri gegn City í lokaumferðinni og markalaust jafntefli dugar einnig ef CSKA tapar gegn Bayern. Roma kemst einnig áfram með jafntefli svo lengi sem CSKA nær jafntefli. Roma náði í öll sín stig gegn CSKA og City þannig það vinnur innbyrðis baráttu þessarra þriggja liða.Man. City (5, -1) kemst áfram ef það vinnur Roma svo lengi sem CSKA vinnur ekki Bayern. Marka-jafntefli gegn Roma dugar einnig svo lengi sem Bayern vinnur CSKA.CSKA Mosvka (5, -4) kemst áfram ef það vinnur Bayern og Roma vinnur ekki Man. City. Ef CSKA og City vinna bæði kemst CSKA áfram á betri innbyrðis úrslitum.F-RIÐILLParis Saint-Germain (13 stig, +5) er komið áfram og berst um efsta sætið í lokaumferðinni gegn Barcelona. Jafntefli dugar PSG.Barcelona (12 stig, +8) þarf að vinna PSG á heimavelli til að ná efsta sæti riðilsins.Ajax (2, -6) spilar úrslitaleik um Evrópudeildarsætið við Kýpverjana og dugir jafntefli.AOPEL (1, -7) þarf að vinna Ajax á útivelli til að komast í Evrópudeildina.Eden Hazard og strákarnir í Chelsea eru búnir að vinna G-riðilinn.vísir/gettyG-RIÐILLChelsea (11 stig, +12) er búið að vinna riðilinn.Sporting (7, +2) er með tveggja stiga forystu á Schalke fyrir lokaumferðina og þarf stig gegn Chelsea til að komast áfram þar sem það er með betri úrslit í innbyrðis viðureignum gegn þýska liðinu.Schalke (5, -6) þarf að vinna Maribor á útivelli og vonast til að Sporting tapi fyrir Chelsea til að komast áfram.Maribor (3, -8) getur náð Evrópudeildarsæti ef það vinnur Schalke á heimavelli.H-RIÐILLPorto (13, +12) er búið að vinna riðilinn.Shakhtar Donetsk (8, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin.Athletic Bilbao (4, -3) er með eins stigs forystu á BATE fyrir lokaumferðina og dugir jafntefli gegn Hvít-Rússunum á heimavelli til að komast í Evrópudeildina.BATE Borisov (3, -20) þarf að vinna Athletic Bilbao á útivell til að komast í Evrópudeildina.Greinin er unnin upp úr fréttaskýringu ESPN FC. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo jafnaði árangur Raúl | Sjáðu markið Real Madrid vann sinn fimmtánda sigur í röð sem er félagsmet. 26. nóvember 2014 13:35 Suarez braut ísinn með svakalegu marki | Myndband Luis Suarez er búinn að skora sitt fyrsta mark með Barcelona og það var af dýrari gerðinni. 25. nóvember 2014 20:36 Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Luis Suarez og Lionel Messi sáu um APOEL Nicosia. 25. nóvember 2014 13:16 Messi bætti markamet Meistaradeildarinnar | Myndband Lionel Messi er nú búinn að skora alls 74 mörk í Meistaradeild Evrópu. 25. nóvember 2014 20:44 Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Arsenal áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Sanogo og Sanchez tryggðu Arsenal 2-0 sigur á Dortmund. 26. nóvember 2014 13:38 Zenit skrefi nær 16-liða úrslitunum | Sjáðu markið Vann 1-0 sigur á Benfica í fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26. nóvember 2014 18:57 PSG enn efst eftir sigur á Ajax | Sjáðu mörkin Kolbeinn Sigþórsson sat allan leikinn á varamannabekk Ajax. 25. nóvember 2014 13:12 Þrenna Agüero tryggði lygilegan sigur City á Bayern | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði þrennu er Manchester City vann Bayern München í kvöld. 25. nóvember 2014 13:15 Rodgers: Vildum koma okkur á rétta braut í kvöld Brendan Rodgers var ánægæður með sína menn í Liverpool þrátt fyrir jafnteflið í Búlgaríu. 26. nóvember 2014 22:12 Chelsea sló upp markaveislu í Þýskalandi | Sjáðu mörkin Chelsea er öruggt áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 25. nóvember 2014 13:14 CSKA rétti City líflínu Rússarnir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Roma í Moskvu. 25. nóvember 2014 18:57 Þrenna Mandzukic sá um Grikkina | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. nóvember 2014 13:39 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær með átta leikjum þar sem t.a.m. Real Madrid lagði Basel, Arsenal vann Dortmund á heimavelli og Liverpool náði aðeins jafntefli í Búlgaríu. Chelsea er eina enska liðið sem er búið að vinna sinn riðil, en Arsenal er einnig komið áfram í 16 liða úrslitin. Liverpool og Manchester City þurfa að vinna í lokaumferðinni til að komast áfram. Barist er um efstu sætin í sumum riðlum og auðvitað þriðja sætið sem heldur Evróputúrnum á lífi með „falli“ í Evrópudeildina. Við skulum skoða hvað liðin þurfa að gera til að komast áfram í 16 liða úrslitin eða tryggja sér sæti í Evrópudeildinni.Cristiano Ronaldo og félagar eru í góðum málum.vísir/gettyA-RIÐILLAtlético Madrid (12 stig, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin og þarf stig á útivelli gegn Juventus til að vinna rirðilinn. Liðið má einnig tapa með einu marki gegn Juve.Juventus (9, +3) þarf stig á heimavelli gegn Atlético til að komast örugglega áfram og liðið vinnur riðilinn með tveggja marka sigri eða stærri gegn spænsku meisturunum.Olympiacos (6, -5) getur bara komist áfram ef það vinnur Malmö heima og Juventus tapar fyrir Atlético. Grikkirnir mega ekki tapa fyrir sænska liðinu ef þeir ætla sér í Evrópudeildina.Malmö (3, -9) kemst í Evrópudeildina ef það vinnur Olympiacos í Grikklandi.B-RIÐILLReal Madrid (15 stig, +10) er búið að vinna riðilinn.Basel (6, -1) þarf eitt stig á útivelli gegn Liverpool til að ná öðru sætinu.Liverpool (4, -4) kemst áfram ef það vinnur Basel í lokaumferðinni á heimavelli.Ludogorets (4, -5) er úr leik í Meistaradeildinni en getur enn komist í Evrópudeildina. Ef liðið vinnur Real Madrid er það öruggt þangað, en ef það nær stigi af Real fer það í Evrópudeildina ef Liverpool tapar gegn Basel.Alexis Sánchez og hans menn í Arsenal geta enn náð efsta sætinu.vísir/gettyC-RIÐILLBayer Leverkusen (9 stig, +3) er komið áfram þar sem Monaco og Zenit mætast í lokaumferðinni, en það þarf sigur gegn Benfica til að tryggja sér efsta sætið.Monaco (8, +1) má ekki tapa gegn Zenit í lokaumferðinni ætli það sér áfram. Jafntefli gæti dugað til að vinna riðilinn ef Leverkusen tapar gegn Benfica. Frakkarnir ná efsta sætinu ef þeir vinna og Leverkusen nær ekki þremur stigum gegn Benfica.Zenit (7, +0) þarf að vinna Monaco til að komast áfram. Rússarnir ná efsta sætinu með sigri ef Leverkusen tapar fyrir Benfica.Benfica (4, -4) er búið í Evrópu í ár.D-RIÐILLDortmund (12 stig, +10) er komið áfram og vegna hagstæðrar markatölu mun jafntefli gegn Anderlecht heima í lokaumferinni líklega duga til að ná efsta sætinu.Arsenal (10, +4) er komið áfram og þarf að vinna Galatasaray í lokaumferðinni og vona að Dortmund tapi fyrir Anderlecht til að ná efsta sætinu. Skytturnar geta líka náð efsta sætinu ef Dortmund gerir jafntefli, en þurfa þá að vinna Tyrkina með sex mörkum.Anderlecht (5, -2) er komið í Evrópudeildina.Galatasaray (1, -12) er búið í Evrópu í ár.Sergio Agüero hélt draumum Manchester City á lífi.vísir/gettyE-RIÐILLBayern (12 stig, +9) er komið áfram sem sigurvegari riðilsins.Roma (5, -4) kemst örugglega áfram með sigri gegn City í lokaumferðinni og markalaust jafntefli dugar einnig ef CSKA tapar gegn Bayern. Roma kemst einnig áfram með jafntefli svo lengi sem CSKA nær jafntefli. Roma náði í öll sín stig gegn CSKA og City þannig það vinnur innbyrðis baráttu þessarra þriggja liða.Man. City (5, -1) kemst áfram ef það vinnur Roma svo lengi sem CSKA vinnur ekki Bayern. Marka-jafntefli gegn Roma dugar einnig svo lengi sem Bayern vinnur CSKA.CSKA Mosvka (5, -4) kemst áfram ef það vinnur Bayern og Roma vinnur ekki Man. City. Ef CSKA og City vinna bæði kemst CSKA áfram á betri innbyrðis úrslitum.F-RIÐILLParis Saint-Germain (13 stig, +5) er komið áfram og berst um efsta sætið í lokaumferðinni gegn Barcelona. Jafntefli dugar PSG.Barcelona (12 stig, +8) þarf að vinna PSG á heimavelli til að ná efsta sæti riðilsins.Ajax (2, -6) spilar úrslitaleik um Evrópudeildarsætið við Kýpverjana og dugir jafntefli.AOPEL (1, -7) þarf að vinna Ajax á útivelli til að komast í Evrópudeildina.Eden Hazard og strákarnir í Chelsea eru búnir að vinna G-riðilinn.vísir/gettyG-RIÐILLChelsea (11 stig, +12) er búið að vinna riðilinn.Sporting (7, +2) er með tveggja stiga forystu á Schalke fyrir lokaumferðina og þarf stig gegn Chelsea til að komast áfram þar sem það er með betri úrslit í innbyrðis viðureignum gegn þýska liðinu.Schalke (5, -6) þarf að vinna Maribor á útivelli og vonast til að Sporting tapi fyrir Chelsea til að komast áfram.Maribor (3, -8) getur náð Evrópudeildarsæti ef það vinnur Schalke á heimavelli.H-RIÐILLPorto (13, +12) er búið að vinna riðilinn.Shakhtar Donetsk (8, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin.Athletic Bilbao (4, -3) er með eins stigs forystu á BATE fyrir lokaumferðina og dugir jafntefli gegn Hvít-Rússunum á heimavelli til að komast í Evrópudeildina.BATE Borisov (3, -20) þarf að vinna Athletic Bilbao á útivell til að komast í Evrópudeildina.Greinin er unnin upp úr fréttaskýringu ESPN FC.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo jafnaði árangur Raúl | Sjáðu markið Real Madrid vann sinn fimmtánda sigur í röð sem er félagsmet. 26. nóvember 2014 13:35 Suarez braut ísinn með svakalegu marki | Myndband Luis Suarez er búinn að skora sitt fyrsta mark með Barcelona og það var af dýrari gerðinni. 25. nóvember 2014 20:36 Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Luis Suarez og Lionel Messi sáu um APOEL Nicosia. 25. nóvember 2014 13:16 Messi bætti markamet Meistaradeildarinnar | Myndband Lionel Messi er nú búinn að skora alls 74 mörk í Meistaradeild Evrópu. 25. nóvember 2014 20:44 Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Arsenal áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Sanogo og Sanchez tryggðu Arsenal 2-0 sigur á Dortmund. 26. nóvember 2014 13:38 Zenit skrefi nær 16-liða úrslitunum | Sjáðu markið Vann 1-0 sigur á Benfica í fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26. nóvember 2014 18:57 PSG enn efst eftir sigur á Ajax | Sjáðu mörkin Kolbeinn Sigþórsson sat allan leikinn á varamannabekk Ajax. 25. nóvember 2014 13:12 Þrenna Agüero tryggði lygilegan sigur City á Bayern | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði þrennu er Manchester City vann Bayern München í kvöld. 25. nóvember 2014 13:15 Rodgers: Vildum koma okkur á rétta braut í kvöld Brendan Rodgers var ánægæður með sína menn í Liverpool þrátt fyrir jafnteflið í Búlgaríu. 26. nóvember 2014 22:12 Chelsea sló upp markaveislu í Þýskalandi | Sjáðu mörkin Chelsea er öruggt áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 25. nóvember 2014 13:14 CSKA rétti City líflínu Rússarnir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Roma í Moskvu. 25. nóvember 2014 18:57 Þrenna Mandzukic sá um Grikkina | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. nóvember 2014 13:39 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Ronaldo jafnaði árangur Raúl | Sjáðu markið Real Madrid vann sinn fimmtánda sigur í röð sem er félagsmet. 26. nóvember 2014 13:35
Suarez braut ísinn með svakalegu marki | Myndband Luis Suarez er búinn að skora sitt fyrsta mark með Barcelona og það var af dýrari gerðinni. 25. nóvember 2014 20:36
Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Luis Suarez og Lionel Messi sáu um APOEL Nicosia. 25. nóvember 2014 13:16
Messi bætti markamet Meistaradeildarinnar | Myndband Lionel Messi er nú búinn að skora alls 74 mörk í Meistaradeild Evrópu. 25. nóvember 2014 20:44
Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15
Arsenal áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Sanogo og Sanchez tryggðu Arsenal 2-0 sigur á Dortmund. 26. nóvember 2014 13:38
Zenit skrefi nær 16-liða úrslitunum | Sjáðu markið Vann 1-0 sigur á Benfica í fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26. nóvember 2014 18:57
PSG enn efst eftir sigur á Ajax | Sjáðu mörkin Kolbeinn Sigþórsson sat allan leikinn á varamannabekk Ajax. 25. nóvember 2014 13:12
Þrenna Agüero tryggði lygilegan sigur City á Bayern | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði þrennu er Manchester City vann Bayern München í kvöld. 25. nóvember 2014 13:15
Rodgers: Vildum koma okkur á rétta braut í kvöld Brendan Rodgers var ánægæður með sína menn í Liverpool þrátt fyrir jafnteflið í Búlgaríu. 26. nóvember 2014 22:12
Chelsea sló upp markaveislu í Þýskalandi | Sjáðu mörkin Chelsea er öruggt áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 25. nóvember 2014 13:14
CSKA rétti City líflínu Rússarnir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Roma í Moskvu. 25. nóvember 2014 18:57
Þrenna Mandzukic sá um Grikkina | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. nóvember 2014 13:39