Sterk staða Íslamska ríkisins Birta Björnsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:45 Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01
Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39
Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00
Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31
IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51