Stjarnan með sigurmark í lokin og FH burstaði Fram | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 21:23 Ragnar Jóhannsson skoraði átta mörk fyrir FH í kvöld. Vísir/Vilhelm FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Akureyri vann Hauka örugglega á heimavelli og topplið Aftureldingar og Val gerðu jafntefli í æsispennandi leik.Stjarnan vann dramatískan 28-27 útisigur á HK í Digranesi. HK-ingar snéru leiknum við á lokakaflanum með því að skora fjögur mörk í röð og komst í 27-26 en Stjörnumenn áttu lokaorðið og tryggðu sér sigur með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið úr vítakasti nokkrum sekúndum fyrir leikslok.Akureyringar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir burstuðu Haukana með sjö marka mun fyrir norðan, 28-21, en með þessum sigri fór Akureyrarliðið upp fyrir Hauka og upp í 5. sæti deildarinnar. Kristján Orri Jóhannsson skoraði tíu mörk fyrir Akureyringa sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína frá því að Atli Hilmarsson tók við þjálfun liðsins.FH-ingar fóru létt með Framara á heimavelli sínum í Kaplakrika og unnu að lokum sjö marka sigur sem skilaði liðinu aftur upp í þriðja sæti deildarinnar. FH-ingar voru þarna að fagna sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum en Framliðið hefur tapað þremur leikjum í röð og átta af tíu leikjum sínum í vetur.Afturelding og Valur gerðu 28-28 jafntefli í frábærum leik að Varmá í Mosfellsbæ en Valsmaðurinn Bjartur Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið í leiknum og bæði lið fengu síðan tækifæri til að skora sigurmarkið á lokakafla leiksins. Það er hægt að lesa meira um leikinn hér.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Akureyri - Haukar 28-21 (16-9)Mörk Akureyrar (skot): Kristján Orri Jóhannsson 10/3 (14/4), Heiðar Þór Aðalsteinsson 8 (10), Sigþór Heimisson 4 (8), Elías Már Halldórsson 4 (11), Bergvin Þór Gíslason 2 (3), Heimir Örn Árnason (1).Varin skot: Tomas Olason 18/1 (38/2, 47%).Mörk Hauka (skot): Þröstur Þráinsson 4/1 (4/1), Adam Haukur Baumruk 4 (8), Tjörvi Þorgeirsson 4 (10), Árni Steinn Steinþórsson 4 (14), Einar Pétur Pétursson 2 (3), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Egill Eiríksson 1 (1), Janus Daði Smárason (3/1).Varin skot: Einar Ólafur Vilmundarson 7/1 (18/2, 39%), Giedrius Morkunas 7 (24/2, 29%).Afturelding - Valur 28-28 (15-12)Mörk Aftureldingar (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 6/2 (7/2), Böðvar Páll Ásgeirsson 6 (11), Örn Ingi Bjarkason 5 (10), Ágúst Birgisson 4 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 3 (4), Jóhann Jóhannsson 2/1 (6/1), Pétur Júníusson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 11 (29/2, 38%), Pálmar Pétursson 5 (15/1, 33%).Mörk Vals (skot): Kári Kristján Kristjánsson 8/3 (8/3), Guðmundur Hólmar Helgason 6 (11), Elvar Friðriksson 4 (6), Geir Guðmundsson 4 (8), Finnur Ingi Stefánsson 2 (2), Bjartur Guðmundsson 2 (2), Alexander Örn Júlíusson 1 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (26/2, 42%), Kristján Ingi Kristjánsson 8 (21/1, 38%).HK - Stjarnan 27-28 (12-14)Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Tryggvi Þór Tryggvason 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Garðar Svansson 4, Guðni Már Kristinsson 3, Þorkell Magnússon 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Andri Hjartar Grétarsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Hilmar Pálsson 4, Starri Friðriksson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Ari Pétursson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1.FH - Fram 29-22 (15-9)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 8, Andri Berg Haraldsson 5, Ásbjörn Friðriksson 4, Ísak Rafnsson 3, Daníel Matthíasson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Þór Kristinsson 1, Steingrímur Gústafsson 1, Halldór Ingi Jónasson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Þröstur Bjarkason 2, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Arnar Freyr Ársælsson 1, Elías Bóasson 1, Kristinn Björgúlfsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Akureyri vann Hauka örugglega á heimavelli og topplið Aftureldingar og Val gerðu jafntefli í æsispennandi leik.Stjarnan vann dramatískan 28-27 útisigur á HK í Digranesi. HK-ingar snéru leiknum við á lokakaflanum með því að skora fjögur mörk í röð og komst í 27-26 en Stjörnumenn áttu lokaorðið og tryggðu sér sigur með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið úr vítakasti nokkrum sekúndum fyrir leikslok.Akureyringar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir burstuðu Haukana með sjö marka mun fyrir norðan, 28-21, en með þessum sigri fór Akureyrarliðið upp fyrir Hauka og upp í 5. sæti deildarinnar. Kristján Orri Jóhannsson skoraði tíu mörk fyrir Akureyringa sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína frá því að Atli Hilmarsson tók við þjálfun liðsins.FH-ingar fóru létt með Framara á heimavelli sínum í Kaplakrika og unnu að lokum sjö marka sigur sem skilaði liðinu aftur upp í þriðja sæti deildarinnar. FH-ingar voru þarna að fagna sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum en Framliðið hefur tapað þremur leikjum í röð og átta af tíu leikjum sínum í vetur.Afturelding og Valur gerðu 28-28 jafntefli í frábærum leik að Varmá í Mosfellsbæ en Valsmaðurinn Bjartur Guðmundsson skoraði jöfnunarmarkið í leiknum og bæði lið fengu síðan tækifæri til að skora sigurmarkið á lokakafla leiksins. Það er hægt að lesa meira um leikinn hér.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Akureyri - Haukar 28-21 (16-9)Mörk Akureyrar (skot): Kristján Orri Jóhannsson 10/3 (14/4), Heiðar Þór Aðalsteinsson 8 (10), Sigþór Heimisson 4 (8), Elías Már Halldórsson 4 (11), Bergvin Þór Gíslason 2 (3), Heimir Örn Árnason (1).Varin skot: Tomas Olason 18/1 (38/2, 47%).Mörk Hauka (skot): Þröstur Þráinsson 4/1 (4/1), Adam Haukur Baumruk 4 (8), Tjörvi Þorgeirsson 4 (10), Árni Steinn Steinþórsson 4 (14), Einar Pétur Pétursson 2 (3), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Egill Eiríksson 1 (1), Janus Daði Smárason (3/1).Varin skot: Einar Ólafur Vilmundarson 7/1 (18/2, 39%), Giedrius Morkunas 7 (24/2, 29%).Afturelding - Valur 28-28 (15-12)Mörk Aftureldingar (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 6/2 (7/2), Böðvar Páll Ásgeirsson 6 (11), Örn Ingi Bjarkason 5 (10), Ágúst Birgisson 4 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 3 (4), Jóhann Jóhannsson 2/1 (6/1), Pétur Júníusson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (3).Varin skot: Davíð Hlíðdal Svansson 11 (29/2, 38%), Pálmar Pétursson 5 (15/1, 33%).Mörk Vals (skot): Kári Kristján Kristjánsson 8/3 (8/3), Guðmundur Hólmar Helgason 6 (11), Elvar Friðriksson 4 (6), Geir Guðmundsson 4 (8), Finnur Ingi Stefánsson 2 (2), Bjartur Guðmundsson 2 (2), Alexander Örn Júlíusson 1 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (26/2, 42%), Kristján Ingi Kristjánsson 8 (21/1, 38%).HK - Stjarnan 27-28 (12-14)Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Tryggvi Þór Tryggvason 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Garðar Svansson 4, Guðni Már Kristinsson 3, Þorkell Magnússon 2, Aron Gauti Óskarsson 1.Mörk Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Andri Hjartar Grétarsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Hilmar Pálsson 4, Starri Friðriksson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Ari Pétursson 1, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1.FH - Fram 29-22 (15-9)Mörk FH: Ragnar Jóhannsson 8, Andri Berg Haraldsson 5, Ásbjörn Friðriksson 4, Ísak Rafnsson 3, Daníel Matthíasson 3, Andri Hrafn Hallsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Þór Kristinsson 1, Steingrímur Gústafsson 1, Halldór Ingi Jónasson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Þröstur Bjarkason 2, Ragnar Þór Kjartansson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Arnar Freyr Ársælsson 1, Elías Bóasson 1, Kristinn Björgúlfsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira