Guðjón Valur: Persónulegt áfall hvernig ég spilaði í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2014 21:45 Guðjón Valur var ekki líkur sjálfum sér í dag. vísir/stefán Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, tekur tapið í Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016 á sig, en hann brenndi af mörgum dauðafærum og skoraði „aðeins“ þrjú mörk úr átta skotum. „Eins og ég sagði við strákanna eftir leik þá fer þetta alfarið á minn reikning. Ég klúðraði alltof mörgum færum í þessum leik til að við ættum séns. Ef ég hefði nýtt öll þessi færi hefðum við unnið þennan leik, það er nokkuð ljóst,“ segir Guðjón Valur í samtali við Sport.is sem var á leiknum í Bar. „Það voru margir tæknifeilar og mörg dauðafæri sem við misnotuðum. Þetta var leikur sem mér finnst að við eigum að vinna en við klúðruðum þessu sjálfir," bætti fyrirliðinn við. Hann var mjög ósáttur við eigin spilamennsku. „Það var mikið áfall fyrir mig persónulega hvernig ég spilaði hérna í dag,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 25-24 | Vonbrigði í Bar Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í dag, en leikur íslenska liðsins olli vonbrigðum. 2. nóvember 2014 16:09 Aron: Miðað við hvernig við spiluðum áttum við að skora 30 mörk Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig strákarnir komu til baka og töpuðu ekki með nema einu þó hann hefði viljað sjá sigur. 2. nóvember 2014 19:26 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, tekur tapið í Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016 á sig, en hann brenndi af mörgum dauðafærum og skoraði „aðeins“ þrjú mörk úr átta skotum. „Eins og ég sagði við strákanna eftir leik þá fer þetta alfarið á minn reikning. Ég klúðraði alltof mörgum færum í þessum leik til að við ættum séns. Ef ég hefði nýtt öll þessi færi hefðum við unnið þennan leik, það er nokkuð ljóst,“ segir Guðjón Valur í samtali við Sport.is sem var á leiknum í Bar. „Það voru margir tæknifeilar og mörg dauðafæri sem við misnotuðum. Þetta var leikur sem mér finnst að við eigum að vinna en við klúðruðum þessu sjálfir," bætti fyrirliðinn við. Hann var mjög ósáttur við eigin spilamennsku. „Það var mikið áfall fyrir mig persónulega hvernig ég spilaði hérna í dag,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 25-24 | Vonbrigði í Bar Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í dag, en leikur íslenska liðsins olli vonbrigðum. 2. nóvember 2014 16:09 Aron: Miðað við hvernig við spiluðum áttum við að skora 30 mörk Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig strákarnir komu til baka og töpuðu ekki með nema einu þó hann hefði viljað sjá sigur. 2. nóvember 2014 19:26 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 25-24 | Vonbrigði í Bar Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í dag, en leikur íslenska liðsins olli vonbrigðum. 2. nóvember 2014 16:09
Aron: Miðað við hvernig við spiluðum áttum við að skora 30 mörk Landsliðsþjálfarinn ánægður með hvernig strákarnir komu til baka og töpuðu ekki með nema einu þó hann hefði viljað sjá sigur. 2. nóvember 2014 19:26