Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni 4. nóvember 2014 11:19 Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira
Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38
Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23