Rodgers um Balotelli: Bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 07:30 Mario Balotelli á æfingu fyrir leikinn. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að bíða eftir því að ítalski framherjinn Mario Balotelli detti í markagírinn og spáir því að það gerist á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Hann skorar mikilvæg mörk í mikilvægum leikjum. Ég er viss um að hann kemur með rétta hugarfarið inn í Real-leikinn ef ég þá vel hann í liðið," sagði Brendan Rodgers á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid á Anfield í kvöld. Hinn 24 ára gamli Mario Balotelli hefur aðeins skorað 1 mark í 9 leikjum með Liverpool síðan að félagið keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan í ágúst síðastliðnum. „Það er bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora mörkin sín," sagði Brendan Rodgers ennfremur en Mario Balotelli var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Balotelli klúðraði mörgum góðum færum í leiknum. „Ég lagði áherslu á það við hann að það væri gott að hann væri að koma sér í færi til þess að klúðra þeim. Hann er að mæta á rétt svæði á réttum tíma. Á meðan hann er í færunum þá er ég sannfærður um að hann fari að skora," sagði Rodgers. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 18.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30 Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00 Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30 Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að bíða eftir því að ítalski framherjinn Mario Balotelli detti í markagírinn og spáir því að það gerist á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. „Hann skorar mikilvæg mörk í mikilvægum leikjum. Ég er viss um að hann kemur með rétta hugarfarið inn í Real-leikinn ef ég þá vel hann í liðið," sagði Brendan Rodgers á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid á Anfield í kvöld. Hinn 24 ára gamli Mario Balotelli hefur aðeins skorað 1 mark í 9 leikjum með Liverpool síðan að félagið keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan í ágúst síðastliðnum. „Það er bara tímaspursmál um hvenær hann fer að skora mörkin sín," sagði Brendan Rodgers ennfremur en Mario Balotelli var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Balotelli klúðraði mörgum góðum færum í leiknum. „Ég lagði áherslu á það við hann að það væri gott að hann væri að koma sér í færi til þess að klúðra þeim. Hann er að mæta á rétt svæði á réttum tíma. Á meðan hann er í færunum þá er ég sannfærður um að hann fari að skora," sagði Rodgers. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 18.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30 Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00 Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30 Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Hjörvar: Balotelli var áberandi slakastur | Myndband Hjörvar Hafliðason fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Mario Balotelli í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 21. október 2014 13:30
Carragher: Ekki spila Balotelli gegn Real Madrid Fyrrverandi miðvörður Liverpool vill ekki sjá Ítalann í byrjunarliðinu í stórleiknum annað kvöld. 21. október 2014 08:00
Shearer: Vorkenndi Balotelli aðeins í smá tíma Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi ekki ánægður með framherja Liverpool. 20. október 2014 11:30
Hvernig fór Balotelli að þessu? | Myndband Brenndi af fyrir opnu marki í leik QPR og Liverpool í dag. 19. október 2014 14:46
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti