Kynntu svifbretti sem virkar Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2014 12:54 Greg Hendersson stofnandi Arx Pax vonast til að hefja framleiðsu áður en Michael J. Fox kemur aftur til framtíðar. „Við vonumst til þess að geta hafið framleiðslu fyrir 21. október 2015. Áður en Marty kemur,“ segir Greg Henderson, uppfinningamaður og stofnandi Arx Pax. Þar vísar hann til kvikmyndanna Back to the future, með Michael J. Fox. Fyrirtækið sýndi nýverið frumgerð af svifbretti sem byggir á segultækni. Greg notaðist svið lögmál Lenzo við hönnun svifbrettsins. Enn sem komið er virkar brettið einungis yfir yfirborðum úr ákveðnum málmum og í um sjö mínútur. Yfir þeim svífur það þó viðstöðulaust. Greg segir þetta þó einungis vera byrjunina. Tæknin er þó þegar til staðar og er sem dæmi notuð í lestum. Greg segir sýna aðferð þó einfaldari, skilvirkari og ódýrari en aðrar. Meðal annars gerir hann sér í hugarlund að hægt verði að vernda hús gegn jarðskjálftum og flóðum með því að lyfta þeim. „Ég er arkitekt, ekki vísindamaður,“ segir Greg við blaðamann Forbes í meðfylgjandi myndbandi. „Svo ég skoðaði vandamálið frá öðru sjónarhorni. Ef þú getur látið lest svífa, af hverju ekki hús líka? Þaðan kom hugmyndin.“ Fyrirtækið vinnur nú að því að finna samstarfsaðila sem getur hjálpað þeim að opna sérstakan garð þar sem fólk getur leikið sér á svifbrettum sínum.Forbes Cnet New York Times Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
„Við vonumst til þess að geta hafið framleiðslu fyrir 21. október 2015. Áður en Marty kemur,“ segir Greg Henderson, uppfinningamaður og stofnandi Arx Pax. Þar vísar hann til kvikmyndanna Back to the future, með Michael J. Fox. Fyrirtækið sýndi nýverið frumgerð af svifbretti sem byggir á segultækni. Greg notaðist svið lögmál Lenzo við hönnun svifbrettsins. Enn sem komið er virkar brettið einungis yfir yfirborðum úr ákveðnum málmum og í um sjö mínútur. Yfir þeim svífur það þó viðstöðulaust. Greg segir þetta þó einungis vera byrjunina. Tæknin er þó þegar til staðar og er sem dæmi notuð í lestum. Greg segir sýna aðferð þó einfaldari, skilvirkari og ódýrari en aðrar. Meðal annars gerir hann sér í hugarlund að hægt verði að vernda hús gegn jarðskjálftum og flóðum með því að lyfta þeim. „Ég er arkitekt, ekki vísindamaður,“ segir Greg við blaðamann Forbes í meðfylgjandi myndbandi. „Svo ég skoðaði vandamálið frá öðru sjónarhorni. Ef þú getur látið lest svífa, af hverju ekki hús líka? Þaðan kom hugmyndin.“ Fyrirtækið vinnur nú að því að finna samstarfsaðila sem getur hjálpað þeim að opna sérstakan garð þar sem fólk getur leikið sér á svifbrettum sínum.Forbes Cnet New York Times
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira