Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:53 Harry Kane. Vísir/Getty Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Fleiri fréttir Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Sjá meira
Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Tottenham-liðið endaði leikinn manni færri eftir að Hugo Lloris fékk rauða spjaldið á 87. mínútu. Harry Kane fór í markið og var fljótur að fá á sig afar klaufalegt mark þegar Jerónimo Barrales skoraði úr aukaspyrnunni sem dæmt var á Lloris. Þetta var örugglega einn sögulegasti leikur hjá einum leikmanni í Evrópudeildinni því Harry Kane er eflaust sá fyrsti sem skorar þrennu í leik og spilar síðan síðustu mínúturnar í markinu. Harry Kane skoraði fyrsta markið sitt með laglegu langskoti, síðan fylgdi hann eftir af stuttu færi og skoraði síðan þriðja markið með skalla eftir sendingu frá Federico Fazio. Erik Lamela skoraði annað og þriðja mark Tottenham í leiknum og voru þau bæði af glæsilegri gerðinni. Tottenham og Beşiktaş unnu bæði stórsigra í þessum C-riðli og eru bæði taplaus með fimm stig í efstu tveimur sætunum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni:Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 19.05A-riðillBorussia Mönchengladbach - Apollon Limassol 5-0 1-0 Ibrahima Traoré (11.), 2-0 Branimir Hrgota (56.), 3-0 Ibrahima Traoré (67.), 4-0 Patrick Herrmann (83.), 5-0 Thorgan Hazard (90.+1).Villarreal - Zürich 4-1 1-0 Cani (6.), 1-1 Marco Schönbächler (43.), 2-1 Luciano Vietto (57.), 3-1 Bruno (60.), 4-1 Giovani dos Santos (78.)B-riðill Club Brugge - FC Kaupmannahöfn 1-1 0-1 Daniel Amartey (89.), 1-1 Víctor Vázquez (90.+2)Torino - HJK 2-0 1-0 Cristian Molinaro (35.), 2-0 Amauri (58.)C-riðillTottenham - Asteras Tripoli 5-1 1-0 Harry Kane (13.), 2-0 Erik Lamela (30.), 3-0 Érik Lamela (66.), 4-0 Harry Kane (75.), 5-0 Harry Kane (81.), 5-1 Jerónimo Barrales (89.)Partizan Beograd - Beşiktas 0-4 0-1 Veli Kavlak (18.), 0-2 Demba Ba (45.), 0-3 Oguzhan Özyakup (52.), 0-4 Gökhan Töre (54.)D-riðillCeltic - Astra Giurgiu 2-1 1-0 Stefan Scepovic (73.), 2-0 Stefan Johansen (78.), 2-1 Gabriel Enache (81.)Red Bull Salzburg - Dinamo Zagreb 4-2 1-0 Alan (14.), 2-0 Alan (45.), 3-0 André Ramalho (49.), 4-0 Alan (52.), 4-1 Arijan Ademi (81.), 4-2 Ángelo Henríquez (89.)E-riðillEstoril - Dinamo Moskva 1-2 0-1 Aleksandr Kokorin (52.), 0-2 Yuri Zhirkov (80.), 1-2 Yohan Tavares (90.+5). PSV Eindhoven - Panathinaikos 1-1 1-0 Memphis Depay (43.), 1-1 Abdul Ajagun (87.)F-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Qarabag Agdam 0-1 0-1 Muarem Muarem (21.)Internazionale - Saint-Étienne 0-0Leikirnir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-3 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.), 0-3 Ladislav Krejcí (81.) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni)Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Fleiri fréttir Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn