Besti fjórðungur General Motors í 34 ár Finnur Thorlacius skrifar 24. október 2014 10:10 Höfuðstöðvar GM í Detroit. General Motors hefur greint frá afkomutölum þriðja ársfjórðungs þessa árs og kemur í ljós að hann er sá besti hjá fyrirtækinu frá 1980, eða í 34 ár. Hagnaður GM var 170 milljarðar króna á fjórðungnum og fór verulega fram úr spám. Tvöfaldaði GM hagnað sinn frá árinu áður þrátt fyrir tíðar innkallanir bíla fyrirtækisins. Góð sala bíla GM í Bandaríkjunum á mestan þátt í þessu ágæta uppgjöri. GM seldi alls 2,4 milljónir bíla á þessum 3. ársfjórðungi. Sala GM í fjórðungunum nam 4.755 milljörðum króna svo hagnaður af veltu var 3,6%. Velta GM jókst þó aðeins um tæpt 1% þó svo hagnaðurinn hafi tvöfaldast. Heildarvelta GM á árinu er komin í 19.520 milljarða og hefur vaxið um ríflega 1% á árinu. Það hefur valdið lækkun á bréfum GM á hlutabréfamarkaði, sem greinilega hefur valdið vonbrigðum þrátt fyrir aukinn hagnað. Áfram var tap á rekstri GM í Evrópu. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
General Motors hefur greint frá afkomutölum þriðja ársfjórðungs þessa árs og kemur í ljós að hann er sá besti hjá fyrirtækinu frá 1980, eða í 34 ár. Hagnaður GM var 170 milljarðar króna á fjórðungnum og fór verulega fram úr spám. Tvöfaldaði GM hagnað sinn frá árinu áður þrátt fyrir tíðar innkallanir bíla fyrirtækisins. Góð sala bíla GM í Bandaríkjunum á mestan þátt í þessu ágæta uppgjöri. GM seldi alls 2,4 milljónir bíla á þessum 3. ársfjórðungi. Sala GM í fjórðungunum nam 4.755 milljörðum króna svo hagnaður af veltu var 3,6%. Velta GM jókst þó aðeins um tæpt 1% þó svo hagnaðurinn hafi tvöfaldast. Heildarvelta GM á árinu er komin í 19.520 milljarða og hefur vaxið um ríflega 1% á árinu. Það hefur valdið lækkun á bréfum GM á hlutabréfamarkaði, sem greinilega hefur valdið vonbrigðum þrátt fyrir aukinn hagnað. Áfram var tap á rekstri GM í Evrópu.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira