Auddi baðaður í glimmeri og rautt X frá Bubba Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 16:00 Tveir fyrstu þættirnir í annarri þáttaröð af hæfileikaþættinum Ísland Got Talent voru teknir upp um helgina í myndveri á Korputorgi. Eins og sést á meðfylgjandi myndum var mikið stuð í tökunum en fyrsta þáttaröðin sló rækilega í gegn á Stöð 2 seint á síðasta ári og snemma á þessu ári. Tökur halda áfram næstu helgi en 160 atriði eru skráð til leiks og koma sjötíu starfsmenn að tökunum. Dómnefnd þáttarins skipa þau Jón Jónsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Bubbi Morthens og Selma Björnsdóttir. Sú síðarnefnda sest í dómarasætið í stað söngkonunnar Þórunnar Antoníu.Glimmeri rignir yfir Auðunn Blöndal.Dómnefndin.Frábærir áhorfendur.Þorgerður Katrín og Jón Jónsson í stuði.Selma Björns skemmtir sér konunglega.Allt að smella.Farið yfir skipulagið.Bubbi spjallar við Magnús Viðar. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Styður systur sína með töfrabrögðum Töframaðurinn Hermann Helenuson, sem vakti mikla athygli í Ísland got talent, stendur fyrir töfrasýningu og lætur hann allan ágóða renna til systur sinnar. 13. maí 2014 09:30 Handboltahetjan hlaut ekki brautargengi í Ísland Got Talent Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur í úrslitaleik Íslandsmótsins í handknattleik gegn Haukum í gær. Hann reyndi fyrir sér í Ísland Got Talent í vetur en komst ekki áfram. 16. maí 2014 16:58 Sjáðu siguratriði Brynjars úr Ísland Got Talent Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigurinn. 28. apríl 2014 14:30 Skipti um jakkaföt á 70 sekúndum Auðunn Blöndal, kynnir Íslands got talent, hafði 70 sekúndur til að skipta um jakkaföt eftir opnunaratriði sitt. 27. apríl 2014 20:14 Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld. 27. apríl 2014 19:15 Skráning í fullum gangi fyrir Ísland Got Talent! Leitin er hafin á ný fyrir stærsta sjónvarpsviðburð Íslandssögunnar, Ísland Got Talent! 10. september 2014 16:00 Sjáðu Auðunn Blöndal dansa Þú verður að sjá þetta atriði. 5. maí 2014 10:00 Selma Björnsdóttir tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Stöð 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hæfileikaþættinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr meðlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir. 12. september 2014 18:42 "Við erum að tala um 10 milljónir“ "Þetta er ágætis tímakaup fyrir vinninghafann," segir Jón Jónsson en áheyrnarprufur fara fram um helgina. 17. september 2014 14:15 Sjáðu dansarana sem heilluðu þjóðina Atriðið þeirra var vægast sagt rosalegt. 30. apríl 2014 09:45 Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið Dómarinn tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 29. apríl 2014 14:45 Gullhnappur notaður í Talent Tökur á fyrstu tveim þáttunum í Ísland Got Talent fóru fram um síðustu helgi. Upptökurnar eru mjög viðamiklar og fara fram í 4.000 fermetra rými í Korputorgi. 160 atriði verða kynnt og nítján tökuvélar notaðar. 27. október 2014 09:45 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Páll Valdimar klikkaði ekki - en það dugði ekki til Gríðarleg vonbrigði að hann landaði ekki einu af þremur efstu sætunum segja sumir. 30. apríl 2014 17:33 Jó jó fílingur baksviðs Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu. 29. apríl 2014 11:30 Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5. júní 2014 10:30 Talandi um alvöru talent - Laufey Lín í lokaþættinum Óaðfinnanleg frammistaða eins og sjá má. 30. apríl 2014 16:53 „Tölvu og helling af fötum og síðan er ég bara að geyma peninginn“ Brynjar Dagur Albertsson sigurvegarinn í Ísland Got Talent. 19. september 2014 13:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Tveir fyrstu þættirnir í annarri þáttaröð af hæfileikaþættinum Ísland Got Talent voru teknir upp um helgina í myndveri á Korputorgi. Eins og sést á meðfylgjandi myndum var mikið stuð í tökunum en fyrsta þáttaröðin sló rækilega í gegn á Stöð 2 seint á síðasta ári og snemma á þessu ári. Tökur halda áfram næstu helgi en 160 atriði eru skráð til leiks og koma sjötíu starfsmenn að tökunum. Dómnefnd þáttarins skipa þau Jón Jónsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Bubbi Morthens og Selma Björnsdóttir. Sú síðarnefnda sest í dómarasætið í stað söngkonunnar Þórunnar Antoníu.Glimmeri rignir yfir Auðunn Blöndal.Dómnefndin.Frábærir áhorfendur.Þorgerður Katrín og Jón Jónsson í stuði.Selma Björns skemmtir sér konunglega.Allt að smella.Farið yfir skipulagið.Bubbi spjallar við Magnús Viðar.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Styður systur sína með töfrabrögðum Töframaðurinn Hermann Helenuson, sem vakti mikla athygli í Ísland got talent, stendur fyrir töfrasýningu og lætur hann allan ágóða renna til systur sinnar. 13. maí 2014 09:30 Handboltahetjan hlaut ekki brautargengi í Ísland Got Talent Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur í úrslitaleik Íslandsmótsins í handknattleik gegn Haukum í gær. Hann reyndi fyrir sér í Ísland Got Talent í vetur en komst ekki áfram. 16. maí 2014 16:58 Sjáðu siguratriði Brynjars úr Ísland Got Talent Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigurinn. 28. apríl 2014 14:30 Skipti um jakkaföt á 70 sekúndum Auðunn Blöndal, kynnir Íslands got talent, hafði 70 sekúndur til að skipta um jakkaföt eftir opnunaratriði sitt. 27. apríl 2014 20:14 Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld. 27. apríl 2014 19:15 Skráning í fullum gangi fyrir Ísland Got Talent! Leitin er hafin á ný fyrir stærsta sjónvarpsviðburð Íslandssögunnar, Ísland Got Talent! 10. september 2014 16:00 Sjáðu Auðunn Blöndal dansa Þú verður að sjá þetta atriði. 5. maí 2014 10:00 Selma Björnsdóttir tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Stöð 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hæfileikaþættinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr meðlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir. 12. september 2014 18:42 "Við erum að tala um 10 milljónir“ "Þetta er ágætis tímakaup fyrir vinninghafann," segir Jón Jónsson en áheyrnarprufur fara fram um helgina. 17. september 2014 14:15 Sjáðu dansarana sem heilluðu þjóðina Atriðið þeirra var vægast sagt rosalegt. 30. apríl 2014 09:45 Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið Dómarinn tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 29. apríl 2014 14:45 Gullhnappur notaður í Talent Tökur á fyrstu tveim þáttunum í Ísland Got Talent fóru fram um síðustu helgi. Upptökurnar eru mjög viðamiklar og fara fram í 4.000 fermetra rými í Korputorgi. 160 atriði verða kynnt og nítján tökuvélar notaðar. 27. október 2014 09:45 Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32 Páll Valdimar klikkaði ekki - en það dugði ekki til Gríðarleg vonbrigði að hann landaði ekki einu af þremur efstu sætunum segja sumir. 30. apríl 2014 17:33 Jó jó fílingur baksviðs Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu. 29. apríl 2014 11:30 Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5. júní 2014 10:30 Talandi um alvöru talent - Laufey Lín í lokaþættinum Óaðfinnanleg frammistaða eins og sjá má. 30. apríl 2014 16:53 „Tölvu og helling af fötum og síðan er ég bara að geyma peninginn“ Brynjar Dagur Albertsson sigurvegarinn í Ísland Got Talent. 19. september 2014 13:45 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Styður systur sína með töfrabrögðum Töframaðurinn Hermann Helenuson, sem vakti mikla athygli í Ísland got talent, stendur fyrir töfrasýningu og lætur hann allan ágóða renna til systur sinnar. 13. maí 2014 09:30
Handboltahetjan hlaut ekki brautargengi í Ísland Got Talent Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur í úrslitaleik Íslandsmótsins í handknattleik gegn Haukum í gær. Hann reyndi fyrir sér í Ísland Got Talent í vetur en komst ekki áfram. 16. maí 2014 16:58
Sjáðu siguratriði Brynjars úr Ísland Got Talent Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigurinn. 28. apríl 2014 14:30
Skipti um jakkaföt á 70 sekúndum Auðunn Blöndal, kynnir Íslands got talent, hafði 70 sekúndur til að skipta um jakkaföt eftir opnunaratriði sitt. 27. apríl 2014 20:14
Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent Brynjar hlýtur tíu milljónir króna í verðlaun fyrir að sigra á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar í Austurbæ í kvöld. 27. apríl 2014 19:15
Skráning í fullum gangi fyrir Ísland Got Talent! Leitin er hafin á ný fyrir stærsta sjónvarpsviðburð Íslandssögunnar, Ísland Got Talent! 10. september 2014 16:00
Selma Björnsdóttir tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Stöð 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hæfileikaþættinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr meðlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir. 12. september 2014 18:42
"Við erum að tala um 10 milljónir“ "Þetta er ágætis tímakaup fyrir vinninghafann," segir Jón Jónsson en áheyrnarprufur fara fram um helgina. 17. september 2014 14:15
Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið Dómarinn tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. 29. apríl 2014 14:45
Gullhnappur notaður í Talent Tökur á fyrstu tveim þáttunum í Ísland Got Talent fóru fram um síðustu helgi. Upptökurnar eru mjög viðamiklar og fara fram í 4.000 fermetra rými í Korputorgi. 160 atriði verða kynnt og nítján tökuvélar notaðar. 27. október 2014 09:45
Sjö ára og stútfullur af hæfileikum - sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs Töframaðurinn knái var stórkostlegur í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent. 30. apríl 2014 10:32
Páll Valdimar klikkaði ekki - en það dugði ekki til Gríðarleg vonbrigði að hann landaði ekki einu af þremur efstu sætunum segja sumir. 30. apríl 2014 17:33
Jó jó fílingur baksviðs Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu. 29. apríl 2014 11:30
Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Sigurvegari Ísland Got Talent, dansarinn Brynjar Dagur Albertsson, leikur í fyrsta sinn á sviði atvinnuleikhúss en hann fer með hlutverk í Latabæ sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu næsta haust. 5. júní 2014 10:30
Talandi um alvöru talent - Laufey Lín í lokaþættinum Óaðfinnanleg frammistaða eins og sjá má. 30. apríl 2014 16:53
„Tölvu og helling af fötum og síðan er ég bara að geyma peninginn“ Brynjar Dagur Albertsson sigurvegarinn í Ísland Got Talent. 19. september 2014 13:45