Í 109. sinn sem Páll Axel skorar fjóra þrista í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2014 12:15 Páll Axel Vilbergsson varð í gær fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla í körfubolta en hann setti niður þúsundasta þristinn á móti Snæfelli í þriðju umferð Dominos-deildar karla í Borgarnesi í gærkvöldi. Páll Axel skoraði alls fjórar þriggja stiga körfur í leiknum þar af þrist númer 999 og 1000 með 50 sekúndna millibili í öðrum leikhlutanum. Páll Axel hefur nú skorað 1002 þriggja stiga körfur í 388 leikjum en í 109 af þessum leikjum hefur Páll Axel skorað fjóra þrista eða fleiri líkt og í gær. Páll Axel hefur skorað fleiri þrista með hverjum leik í fyrstu þremur umferðum Dominos-deildarinnar á þessu tímabili. Hann skoraði tvær í fyrsta leiknum, þrjár í öðrum leiknum og svo fjórar í gær. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tímabil Páls Axels í úrvalsdeild og hversu marga leiki hann hefur sett niður fjórar þrista eða fleiri.Leikir Páls Axels með fjóra þrista eða meira í úrvalsdeild karla: 1993-1994 Grindavík 0 leikir 1994-1995 Grindavík 0 1995-1996 Grindavík 0 1996-1997 Grindavík 3 1997-1998 Skallagrímur 4 1998-1999 Grindavík 7 2000-2001 Grindavík 8 2001-2002 Grindavík 6 2002-2003 Grindavík 3 2003-2004 Grindavík 11 2004-2005 Grindavík 9 2005-2006 Grindavík 12 2006-2007 Grindavík 10 2007-2008 Grindavík 10 2008-2009 Grindavík 4 2009-2010 Grindavík 7 2010-2011 Grindavík 4 2011-2012 Grindavík 1 2012-2013 Skallagrímur 2 2013-2014 Skallagrímur 7 2014-2015 Skallagrímur 11994-2014 Grindavík/Skallagr. 109 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Sögulegir þristar Páls Axels | Myndband Varð fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. 27. október 2014 22:48 Snæfell vann í Borgarnesi | Sögulegt hjá Páli Axel Páll Axel Vilbergsson varð fyrsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora þúsund þriggja stiga körfur. 27. október 2014 20:57 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Páll Axel Vilbergsson varð í gær fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla í körfubolta en hann setti niður þúsundasta þristinn á móti Snæfelli í þriðju umferð Dominos-deildar karla í Borgarnesi í gærkvöldi. Páll Axel skoraði alls fjórar þriggja stiga körfur í leiknum þar af þrist númer 999 og 1000 með 50 sekúndna millibili í öðrum leikhlutanum. Páll Axel hefur nú skorað 1002 þriggja stiga körfur í 388 leikjum en í 109 af þessum leikjum hefur Páll Axel skorað fjóra þrista eða fleiri líkt og í gær. Páll Axel hefur skorað fleiri þrista með hverjum leik í fyrstu þremur umferðum Dominos-deildarinnar á þessu tímabili. Hann skoraði tvær í fyrsta leiknum, þrjár í öðrum leiknum og svo fjórar í gær. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir tímabil Páls Axels í úrvalsdeild og hversu marga leiki hann hefur sett niður fjórar þrista eða fleiri.Leikir Páls Axels með fjóra þrista eða meira í úrvalsdeild karla: 1993-1994 Grindavík 0 leikir 1994-1995 Grindavík 0 1995-1996 Grindavík 0 1996-1997 Grindavík 3 1997-1998 Skallagrímur 4 1998-1999 Grindavík 7 2000-2001 Grindavík 8 2001-2002 Grindavík 6 2002-2003 Grindavík 3 2003-2004 Grindavík 11 2004-2005 Grindavík 9 2005-2006 Grindavík 12 2006-2007 Grindavík 10 2007-2008 Grindavík 10 2008-2009 Grindavík 4 2009-2010 Grindavík 7 2010-2011 Grindavík 4 2011-2012 Grindavík 1 2012-2013 Skallagrímur 2 2013-2014 Skallagrímur 7 2014-2015 Skallagrímur 11994-2014 Grindavík/Skallagr. 109
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Sögulegir þristar Páls Axels | Myndband Varð fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. 27. október 2014 22:48 Snæfell vann í Borgarnesi | Sögulegt hjá Páli Axel Páll Axel Vilbergsson varð fyrsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora þúsund þriggja stiga körfur. 27. október 2014 20:57 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45
Sögulegir þristar Páls Axels | Myndband Varð fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. 27. október 2014 22:48
Snæfell vann í Borgarnesi | Sögulegt hjá Páli Axel Páll Axel Vilbergsson varð fyrsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora þúsund þriggja stiga körfur. 27. október 2014 20:57