Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2014 11:51 Mynd/NoPhone Kickstarter „Við kynnum NoPhone. Tæknilausan staðgengil fyrir stöðug hönd-sími tengingu,“ segir á Kickstartersíðu verkefnisins. NoPhone er ætlað að vinna gegn símafíkn og því hve háðir einstaklingar eru símum sínum. Á síðunni segir að símafíkn sé raunveruleg og hana sé að finna víða. „Hún skemmir stefnumót þín. Hún dregur athygli þína á tónleikum. Hún truflar þig í bíóhúsum. Hún teppir gangstéttir. Nú er fundin raunveruleg lausn.“ „Síminn“ er í raun bara þrívíddarprentað plaststykki, 14 sentímetrar á hæð, 6,7 á breidd og 7,3 millimetrar á þykkt. Þrátt fyrir augljóslega mjög takmarkað notkunargildi NoPhone hafa 582 manns stutt verkefnið þegar þetta er skrifað. Alls hafa safnast 11,576 dalir eða tæ ein milljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Tveir hafa lagt verkefninu 108 dali eða meira og því fá þeir 10 NoPhone þegar þeir koma á markað. Meðfylgjandi verða notkunarbæklingar. Hér að neðan má sjá umfjöllun um NoPhone.Mynd/NoPhone Kickstarter Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
„Við kynnum NoPhone. Tæknilausan staðgengil fyrir stöðug hönd-sími tengingu,“ segir á Kickstartersíðu verkefnisins. NoPhone er ætlað að vinna gegn símafíkn og því hve háðir einstaklingar eru símum sínum. Á síðunni segir að símafíkn sé raunveruleg og hana sé að finna víða. „Hún skemmir stefnumót þín. Hún dregur athygli þína á tónleikum. Hún truflar þig í bíóhúsum. Hún teppir gangstéttir. Nú er fundin raunveruleg lausn.“ „Síminn“ er í raun bara þrívíddarprentað plaststykki, 14 sentímetrar á hæð, 6,7 á breidd og 7,3 millimetrar á þykkt. Þrátt fyrir augljóslega mjög takmarkað notkunargildi NoPhone hafa 582 manns stutt verkefnið þegar þetta er skrifað. Alls hafa safnast 11,576 dalir eða tæ ein milljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Tveir hafa lagt verkefninu 108 dali eða meira og því fá þeir 10 NoPhone þegar þeir koma á markað. Meðfylgjandi verða notkunarbæklingar. Hér að neðan má sjá umfjöllun um NoPhone.Mynd/NoPhone Kickstarter
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira