Franskur hagfræðingur fær Nóbelsverðlaun Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 11:12 Mynd/Nobelprize.org Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Hinn 61 árs Jean Tirole fær hagfræðiverðlaun Nóbels fyrir greiningu sína á markaðsstyrk og reglugerðum. Þetta var kynnt í dag, en hann er þriðji Frakkinn sem hlýtur hagfræðiverðlaunin og er einn af áhrifamestu hagfræðingum okkar tíma. Rannsóknir hans hafa samkvæmt Nóbelsnefndinni varpað ljósi á hvernig mögulegt er að skilja og stýra mörkuðum með fáum og stórum fyrirtækjum. Þannig hefur hann þróað leiðir til að stýra mörkuðum þar sem fákeppni ríkir, með löggjöf. Allt frá samskiptafyrirtækjum og bönkum.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00 Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15 Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40 Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17 Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40 Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54 Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38
Tókst að búa til blá díóðuljós Þrír japanskir vísindamenn hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði þetta árið. 8. október 2014 07:00
Franskur rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Alls hafa 111 einstaklingar hlotið bókmenntaverðlaunin frá árinu 1901. Þar eru meðtaldir Rudyard Kipling, Toni Morrison, Ernest Hemingway og Halldór Laxnes. 9. október 2014 11:15
Veitt Nóbelverðlaun fyrir GPS kerfi heilans Vísindamennirnir John O´Keefe, May-Britt Moser og Edvard Moser fengu í dag Nóbelsverðlaun í læknavísindum fyrir að uppgötva staðsetningarkerfi heilans. 6. október 2014 10:40
Nóbelsverðlaun fyrir vinnu sína með smásjár Vísindamennirnir Eric Betzig, William Moerner og Stefan Hell hafa unnið nóbelsverðlaunin fyrir efnafræði þetta árið. 8. október 2014 10:17
Fengu Nóbelsverðlaun fyrir LED ljós Vísindamennirnir Isamu Akasaki, Hiroshi Amano og Shuji Nakamura fengu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir að uppgötva díóður sem gefa frá sér ljós. 7. október 2014 10:40
Lítt þekktur Frakki fær Nóbelinn Ekkert verk Patrick Modiano hefur verið þýtt á íslensku. 9. október 2014 12:54
Staðsetningarkerfi heilans kortlagt John O'Keefe og May-Britt og Edvard Moser fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði þetta árið fyrir rannsóknir þeirra á heilanum. 7. október 2014 05:00