Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17 Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2014 12:25 Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AFP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segist hafa í hyggju að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um árásina á MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í júlí. 298 farþegar og áhafnarmeðlimir vélarinnar, þar af 38 Ástralir, fórust þegar vélin var skotin niður í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí. Abbott segir að hinir látnu hafi verið myrtir „með stuðningi Rússa“, en rússneskir aðskilnaðarsinnar neita því að hafa borið ábyrgð á árásinni.Í frétt BBC kemur fram að Abbott muni eiga fund með Pútín á G20-fundinum í áströlsku borginni Brisbane í næsta mánuði. Pútín hefur sjálfur sagt Rússa ekki hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Abbott hefur verið gagnrýndur í Ástralíu fyrir það að heimila Pútín að sækja fundinn í Brisbane. MH17 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00 Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21 Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segist hafa í hyggju að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um árásina á MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í júlí. 298 farþegar og áhafnarmeðlimir vélarinnar, þar af 38 Ástralir, fórust þegar vélin var skotin niður í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí. Abbott segir að hinir látnu hafi verið myrtir „með stuðningi Rússa“, en rússneskir aðskilnaðarsinnar neita því að hafa borið ábyrgð á árásinni.Í frétt BBC kemur fram að Abbott muni eiga fund með Pútín á G20-fundinum í áströlsku borginni Brisbane í næsta mánuði. Pútín hefur sjálfur sagt Rússa ekki hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Abbott hefur verið gagnrýndur í Ástralíu fyrir það að heimila Pútín að sækja fundinn í Brisbane.
MH17 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00 Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21 Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23
Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00
Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21
Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12
„Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41