Fór á slysstað á laugardaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2014 22:09 Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar Róbert lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. Róbert ók sleða sínum fram af hengju og braut í sér sautján bein. „Þetta var mjög tvísýnt, ég fór á slysstað á laugardag og skoðaði þetta. Það mátti ekki miklu muna að maður stæði ekki hér,“ sagði Róbert í viðtali við Heimi Má Pétursson í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. Róbert segist enn eiga smá í land en allt sé að koma. Hann sé meðal annars búinn að ganga Laugaveginn. „Ég er farinn að hlaupa og æfa aftur. Þetta er bara verkefni sem maður glímir við. Maður passar sig að hreyfa sig á hverjum degi og leyfa líkamanum að jafna sig.“ Aðspurður um stóru málin segir Róbert stöðu mála hvað umhverfismál varði ekki góða. Þá bíði hann þess að sjá endurskoðuð lög um náttúruvernd. Stóra málið sé hins vegar fjárlög ríkisstjórnarinnar. „Við erum að horfa á fjársvelti vegna ávörðunar um skuldaniðurfellingu.“ Alþingi Tengdar fréttir Róbert Marshall á spítala eftir vélsleðaslys Fór fram af hengju við Hlöðufell. 22. mars 2014 19:44 „Ég fann það að dauðinn var bara þarna“ Þingmaðurinn Róbert Marshall lenti í alvarlegu vélsleðaslysi þann 22. mars. 1. apríl 2014 22:00 Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24. mars 2014 16:39 „Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6. apríl 2014 21:34 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sneri aftur á Alþingi í dag eftir fjarveru frá því í mars þegar Róbert lenti í alvarlegu vélsleðaslysi við Hlöðufell. Róbert ók sleða sínum fram af hengju og braut í sér sautján bein. „Þetta var mjög tvísýnt, ég fór á slysstað á laugardag og skoðaði þetta. Það mátti ekki miklu muna að maður stæði ekki hér,“ sagði Róbert í viðtali við Heimi Má Pétursson í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. Róbert segist enn eiga smá í land en allt sé að koma. Hann sé meðal annars búinn að ganga Laugaveginn. „Ég er farinn að hlaupa og æfa aftur. Þetta er bara verkefni sem maður glímir við. Maður passar sig að hreyfa sig á hverjum degi og leyfa líkamanum að jafna sig.“ Aðspurður um stóru málin segir Róbert stöðu mála hvað umhverfismál varði ekki góða. Þá bíði hann þess að sjá endurskoðuð lög um náttúruvernd. Stóra málið sé hins vegar fjárlög ríkisstjórnarinnar. „Við erum að horfa á fjársvelti vegna ávörðunar um skuldaniðurfellingu.“
Alþingi Tengdar fréttir Róbert Marshall á spítala eftir vélsleðaslys Fór fram af hengju við Hlöðufell. 22. mars 2014 19:44 „Ég fann það að dauðinn var bara þarna“ Þingmaðurinn Róbert Marshall lenti í alvarlegu vélsleðaslysi þann 22. mars. 1. apríl 2014 22:00 Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24. mars 2014 16:39 „Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6. apríl 2014 21:34 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
„Ég fann það að dauðinn var bara þarna“ Þingmaðurinn Róbert Marshall lenti í alvarlegu vélsleðaslysi þann 22. mars. 1. apríl 2014 22:00
Róbert fékk batakveðjur af Alþingi „Héðan frá Alþingi eru honum og fjölskyldu hans sendar kveðjur með ósk um góðan og skjótan bata,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við setningu þingfundar í dag. 24. mars 2014 16:39
„Vona að ég verði brottskráður af sjúkrahúsinu með sæmd á morgun“ Róbert Marshall segist óðum vera að jafna sig eftir alvarlegt vélsleðaslys í lok mars. 6. apríl 2014 21:34