Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2014 12:00 Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Í meðfylgjandi myndbandi geta lesendur Vísis skyggnst örlítið á bak við tjöldin við gerð myndarinnar en eins og sést í myndbandinu einkennist myndin af miklum hraða og eru mörg slagsmálaatriði í myndinni sem flókin eru í útfærslu. Borgríki 2: Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald spennumyndarinnar Borgríkis sem frumsýnd var árið 2011. Það er framleiðslufyrirtækið Poppoli sem er gerir myndina undir leikstjórn Olafs de Fleur. Aðalhutverk eru í höndum Darra Ingólfssonar, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Ingvars E. Sigurðssonar, Sigurðar Sigurjónssonar, Zlatko Krickic og Hilmis Snæs Guðnasonar. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Hannes sér fram á að slá tvær flugur í einu höggi, ná yfirmanninum og erlendri glæpaklíku sem er með tökin á borginni. Til að ná þessu markmiði sínu dregur hann lögreglukonu sem á erfiða fortíð að baki inn í aðgerðirnar, óafvitandi að erlenda glæpagengið ætlar sér stóra hluti og að meðlimir þess munu svífast einskis til verja sig. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Í meðfylgjandi myndbandi geta lesendur Vísis skyggnst örlítið á bak við tjöldin við gerð myndarinnar en eins og sést í myndbandinu einkennist myndin af miklum hraða og eru mörg slagsmálaatriði í myndinni sem flókin eru í útfærslu. Borgríki 2: Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald spennumyndarinnar Borgríkis sem frumsýnd var árið 2011. Það er framleiðslufyrirtækið Poppoli sem er gerir myndina undir leikstjórn Olafs de Fleur. Aðalhutverk eru í höndum Darra Ingólfssonar, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Ingvars E. Sigurðssonar, Sigurðar Sigurjónssonar, Zlatko Krickic og Hilmis Snæs Guðnasonar. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Hannes sér fram á að slá tvær flugur í einu höggi, ná yfirmanninum og erlendri glæpaklíku sem er með tökin á borginni. Til að ná þessu markmiði sínu dregur hann lögreglukonu sem á erfiða fortíð að baki inn í aðgerðirnar, óafvitandi að erlenda glæpagengið ætlar sér stóra hluti og að meðlimir þess munu svífast einskis til verja sig.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00
Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30
Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32
Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30
Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00
Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00
Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31
Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02
Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00
Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00