Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2014 16:11 Jón Þór reiknar ekki með að tillagan verði samþykkt. Vísir / Stefán Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna. Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi til forsætisnefndar þingsins þar sem hann spyr hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að lækka fæðiskostnað í mötuneyti þingsins úr 550 krónum í 248 krónur. Tilefnið eru þau viðmið sem stuðst er við í útreikningum í frumvarpi fjármálaráðherra vegna breytinga á virðisaukaskatti á matvæli. Þar er gert ráð fyrir að hver máltíð einstaklings í fjögurra manna fjölskyldu kosti áðurnefndar 248 krónur að jafnaði. Fyrirspurnina sendi Jón Þór að lokinni ræðu um störf þingsins í dag þar sem hann velti því upp hvort það væri þingmönnum ekki holt að kynnast því að borða mat að andvirði neysluviðmiðana. „Er það því ekki holt þingmönnum að sjá hvað stofnanir hins opinbera og stjórnin segja að sé eðlilegt að fari í meðalmáltíðir landsmanna?“ spurði hann í umræðunum. „Getur meðal landsmaður borðað sæmilegan, fjölbreyttan og hollan mat og kannski leyft sér smá kökusneið með kaffinu án þess að fara út fyrir þau mörk sem skattafrumvarpið gengur út frá eða er raunveruleikinn sá að forsendur hins opinbera standast ekki nema fólk borði einhæfan og síður hollan mat,“ sagði hann. Vísir fjallaði um fæðiskostnað í mötuneyti þingsins í gær en í svörum mötuneytisins kom fram að starfsmenn þingsins greiði 550 krónur. Það er þó ekki raunverð máltíðanna sem er misjafnt eftir því upp á hvað er boðið en þær eru niðurgreiddar til starfsmanna.
Alþingi Tengdar fréttir Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10 Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
Ellefu þúsund krónur í dagpeninga vegna fæðis Sigurður Ingi Jóhannsson segir endurskoðun neysluviðmiða mögulega. 14. október 2014 20:10
Vilja verja 7% matarskatt: Bryndís hefur aldrei kynnst öðru eins „Ég hef fengið ótal símtöl frá fólki sem ég þekki ekki neitt,“ segir Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og húsmóðir. Fjármálaráðherra hefur þó ekkert látið í sér heyra. 14. október 2014 13:59
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00
Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30
Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45