"Þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2014 10:33 Mæðgurnar á heimleið. mynd/facebook-síða þórunnar antoníu „Í dag er vika síðan að dóttir mín kom í heiminn, sem er viðburður sem ég átti auðvitað von á að myndi breyta lífi mínu stórkostlega og til hins betra, en þetta er miklu meira og stærra en ég gat ímyndað mér og tilfinningin er ólýsanleg sérstaklega að fá loksins að taka hana heim með okkur,“ skrifar söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir við mynd af sér og dóttur sinni á Facebook-síðu sinni. Þórunn og kærasti hennar, Hjalti Haraldsson, eignuðust sitt fyrsta barn fyrir viku síðan.Færsla Þórunnar er afar hjartnæm en í henni þakkar hún starfsfólki Landspítalans fyrir að hjálpa sér í gegnum erfiða fæðingu.„Mér efst í huga burt séð frá yfirþyrmandi móðurást er þakklæti, þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim og hjálpa mér að halda heilsu í gegnum þetta. Fæðingin gekk vægast sagt ekki vel og var mikil þolraun, meðal annara flækja fékk ég sjaldgæfa og bráðhættulega meðgöngueitrun ( HELLP ) og fæðingarferlið var mjög langt og endaði í bráðakeisara einum og hálfum sólarhring seinna, en ég er ekki að skrifa þetta til að fá samúð því ég er alveg óhullt þökk sé umönnun þeirra ótrúlegu Ljósmæðra, Lækna, nema, og annars starfsfóks Landspítalans sem sá um að annast okkur. Hvert sem var litið var fagmennska, góðmennska sem og nærgætni í fyrirrúmi og greinilegt að allir leggja miklu harðar að sér en sanngjarnt þykir miðað við launin sem eru í heilbrigðisgeiranum,“ bætir Þórunn við. Hún segir þetta ferli hafa verið eitt það erfiðasta en jafnframt það fallegasta sem hún hafi upplifað. „Það er kanski daglegt brauð fyrir ykkur sem vinnið á þessum deildum að bjarga lífum og taka á móti nýjum en fyrir mig er það svo sannarlega ekki og þess vegna langar mig að opinberlega að hrósa og þakka frá mínum dýpstu hjartarótum Landspítalanum og Fæðingardeild Landspítlans, Meðgöngu og sængurlegudeild fyrir að koma mér í gegnum eitt það efiðasta en aftur á móti það fallegasta sem ég mun upplifa. Þórunn Antonía og fjölskylda.“ Tengdar fréttir Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
„Í dag er vika síðan að dóttir mín kom í heiminn, sem er viðburður sem ég átti auðvitað von á að myndi breyta lífi mínu stórkostlega og til hins betra, en þetta er miklu meira og stærra en ég gat ímyndað mér og tilfinningin er ólýsanleg sérstaklega að fá loksins að taka hana heim með okkur,“ skrifar söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir við mynd af sér og dóttur sinni á Facebook-síðu sinni. Þórunn og kærasti hennar, Hjalti Haraldsson, eignuðust sitt fyrsta barn fyrir viku síðan.Færsla Þórunnar er afar hjartnæm en í henni þakkar hún starfsfólki Landspítalans fyrir að hjálpa sér í gegnum erfiða fæðingu.„Mér efst í huga burt séð frá yfirþyrmandi móðurást er þakklæti, þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim og hjálpa mér að halda heilsu í gegnum þetta. Fæðingin gekk vægast sagt ekki vel og var mikil þolraun, meðal annara flækja fékk ég sjaldgæfa og bráðhættulega meðgöngueitrun ( HELLP ) og fæðingarferlið var mjög langt og endaði í bráðakeisara einum og hálfum sólarhring seinna, en ég er ekki að skrifa þetta til að fá samúð því ég er alveg óhullt þökk sé umönnun þeirra ótrúlegu Ljósmæðra, Lækna, nema, og annars starfsfóks Landspítalans sem sá um að annast okkur. Hvert sem var litið var fagmennska, góðmennska sem og nærgætni í fyrirrúmi og greinilegt að allir leggja miklu harðar að sér en sanngjarnt þykir miðað við launin sem eru í heilbrigðisgeiranum,“ bætir Þórunn við. Hún segir þetta ferli hafa verið eitt það erfiðasta en jafnframt það fallegasta sem hún hafi upplifað. „Það er kanski daglegt brauð fyrir ykkur sem vinnið á þessum deildum að bjarga lífum og taka á móti nýjum en fyrir mig er það svo sannarlega ekki og þess vegna langar mig að opinberlega að hrósa og þakka frá mínum dýpstu hjartarótum Landspítalanum og Fæðingardeild Landspítlans, Meðgöngu og sængurlegudeild fyrir að koma mér í gegnum eitt það efiðasta en aftur á móti það fallegasta sem ég mun upplifa. Þórunn Antonía og fjölskylda.“
Tengdar fréttir Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00