Skilur tilgang RÚV með nýjum reglum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2014 10:13 Greta Salóme Stefánsdóttir Vísir/Anton Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt. Henni fyrst athugavert hvernig karlar hafi verið settir í forsvar fyrir umfjöllunina í fjölmiðlum og lítill áhugi sýndur almennri afstöðu kvenna gagnvart umræddum kynjakvóta. RÚV féll í gær frá nýrri reglu er varðaði forkeppni Eurovision. Þar hafði verið lagt til að ein kona yrði að vera í höfundarteymi að minnsta kosti helmingi laganna sem kæmust í undanúrslit. Reglan fékk nokkra gagnrýni og var fallið frá henni síðdegis í gær. „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ sagði í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. „Öll lög verða áfram dæmd í „blindu lagavali“, þ.e. valnefnd fær aðeins dulnefni höfunda í hendur og veit því ekki deili á höfundum innsendra laga.“ Greta Salóme, sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í Baku árið 2012, segir í pistli sem ber titilinn „Hugleiðingar um hvað teljist niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur?“ hafa fylgst með umræðunni undanfarna daga. Hún geti vel skilið að við fyrstu sýn gæti virst sem verið væri að gera lítið úr konum. Hún skilur þó tilgang RÚV.Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, sendi út tilkynningu í gær fyrir hönd RÚV um að fallið hefði verið frá breytingum á reglum keppninnar.90 prósent Stefgjalda til karla Tónlistarkonan, sem er þessa dagana í eldlínunni á skemmtiferðaskipinu Disney í Karíbahafinu, bendir á að rannsókn hafi verið framkvæmd í Háskóla Íslands á dögunum. Þar komi fram að 90 prósent allra stefgjalda renni til tónlistarkarla, Rás 2 hafi verið með 33 karla í þáttagerð en 11 konur, Bylgjan hafi verið með 17 karla í þáttargerð en tvær konur og FM957 með 11 karla og tvær konur. „Í þessum töluðu orðum er til að mynda ekki ein íslensk tónlistarkona á topp 20 lista Bylgjunnar en þar eru þó 6 íslenskar hljómsveitir skipaðar einungis karlmönnum. Á topp 30 lista Rásar 2 eru aðeins tvö íslensk lög undir nafni tónlistarkonu en þrjú lög þar sem kona er meðlimur hljómsveitar eða ein af flytjendum,“ skrifar Greta Salóme og hefur greinilega áhyggjur af stöðu mála. Þá segir hún hlutfall kvenna í hópi listamanna á Þjóðhátíð hafa verið í kringum 5 prósent bæði í ár og í fyrra. „Það eru atriði sem þessi sem mér finnst raunverulega heyra undir fyrirsögnina ,,Niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur.” Það er að mínu mati ekki regla í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem mun hafa úrslitaáhrif þegar kemur að því að hvetja tónlistarkonur til að semja sína eigin tónlist, heldur allir hinir dagar ársins. En það er búið að falla frá reglunni um kynjahlutföllin í Söngvakeppninni þannig að allir geta andað léttar því að nú sitja allir við sama borð. Eða hvað?“ Eurovision Tengdar fréttir RÚV fellur frá kynjakvóta í Eurovision „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. 2. október 2014 15:55 New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1. október 2014 13:46 Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1. október 2014 10:53 „Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2. október 2014 10:33 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir tekur hatt sinn ofan fyrir tillögu RÚV að reyna að stuðla að bættri stöðu kvenna í tónlist og kynjajafnfrétti almennt. Henni fyrst athugavert hvernig karlar hafi verið settir í forsvar fyrir umfjöllunina í fjölmiðlum og lítill áhugi sýndur almennri afstöðu kvenna gagnvart umræddum kynjakvóta. RÚV féll í gær frá nýrri reglu er varðaði forkeppni Eurovision. Þar hafði verið lagt til að ein kona yrði að vera í höfundarteymi að minnsta kosti helmingi laganna sem kæmust í undanúrslit. Reglan fékk nokkra gagnrýni og var fallið frá henni síðdegis í gær. „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ sagði í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. „Öll lög verða áfram dæmd í „blindu lagavali“, þ.e. valnefnd fær aðeins dulnefni höfunda í hendur og veit því ekki deili á höfundum innsendra laga.“ Greta Salóme, sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í Baku árið 2012, segir í pistli sem ber titilinn „Hugleiðingar um hvað teljist niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur?“ hafa fylgst með umræðunni undanfarna daga. Hún geti vel skilið að við fyrstu sýn gæti virst sem verið væri að gera lítið úr konum. Hún skilur þó tilgang RÚV.Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, sendi út tilkynningu í gær fyrir hönd RÚV um að fallið hefði verið frá breytingum á reglum keppninnar.90 prósent Stefgjalda til karla Tónlistarkonan, sem er þessa dagana í eldlínunni á skemmtiferðaskipinu Disney í Karíbahafinu, bendir á að rannsókn hafi verið framkvæmd í Háskóla Íslands á dögunum. Þar komi fram að 90 prósent allra stefgjalda renni til tónlistarkarla, Rás 2 hafi verið með 33 karla í þáttagerð en 11 konur, Bylgjan hafi verið með 17 karla í þáttargerð en tvær konur og FM957 með 11 karla og tvær konur. „Í þessum töluðu orðum er til að mynda ekki ein íslensk tónlistarkona á topp 20 lista Bylgjunnar en þar eru þó 6 íslenskar hljómsveitir skipaðar einungis karlmönnum. Á topp 30 lista Rásar 2 eru aðeins tvö íslensk lög undir nafni tónlistarkonu en þrjú lög þar sem kona er meðlimur hljómsveitar eða ein af flytjendum,“ skrifar Greta Salóme og hefur greinilega áhyggjur af stöðu mála. Þá segir hún hlutfall kvenna í hópi listamanna á Þjóðhátíð hafa verið í kringum 5 prósent bæði í ár og í fyrra. „Það eru atriði sem þessi sem mér finnst raunverulega heyra undir fyrirsögnina ,,Niðurlægjandi fyrir tónlistarkonur.” Það er að mínu mati ekki regla í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem mun hafa úrslitaáhrif þegar kemur að því að hvetja tónlistarkonur til að semja sína eigin tónlist, heldur allir hinir dagar ársins. En það er búið að falla frá reglunni um kynjahlutföllin í Söngvakeppninni þannig að allir geta andað léttar því að nú sitja allir við sama borð. Eða hvað?“
Eurovision Tengdar fréttir RÚV fellur frá kynjakvóta í Eurovision „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. 2. október 2014 15:55 New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1. október 2014 13:46 Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1. október 2014 10:53 „Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2. október 2014 10:33 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
RÚV fellur frá kynjakvóta í Eurovision „Fyrirkomulag lagavals helst því í meginatriðum óbreytt,“ segir í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórnar Söngvakeppninnar 2015. 2. október 2014 15:55
New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1. október 2014 13:46
Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1. október 2014 10:53
„Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2. október 2014 10:33
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent