Veðurstofan birtir gasdreifingarspá Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2014 17:39 Spáin um dreifingu SO2 byggir á vindaspám. Mynd/Veðurstofan Veðurstofan birtir nú á heimasíðu sinni sérstaka gasdreifingarspá sem sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Um tilraunakeyrslu er að ræða en í fyrirvörum segir að myndin sýni spá um dreifingu brennisteinstvíildis, sem komi frá gosstöðinni frá upphafi líkankeyrslu frá miðnætti. Myndin sýni ekki afdrif SO2 frá fyrri dögum og því kunni styrkur þess að vera meiri en myndin gefur til kynna. „Spáin um dreifingu SO2 byggir á vindaspám en styrkur SO2 við eldstöðina er metinn á grundvelli fjarkönnunargagna og veruleg óvissa er í þeim mælingum. Báðir þessir þættir hafa áhrif á mat á styrk SO2 í lofti fjær eldstöðinni. Vegna þessa gæti verið villandi að gefa upp útreiknaðan styrk eða heilsuverndarviðmið, á myndinni, og er því notast við þriggja þrepa kvarða sem sýnir hvernig styrkurinn eykst að eldstöðinni. Þessi ákvörðun kann að verða endurskoðuð í ljósi betri gagna,“ segir á vef Veðurstofunnar. Bárðarbunga Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Veðurstofan birtir nú á heimasíðu sinni sérstaka gasdreifingarspá sem sýnir dreifingu brennisteinstvíildis (SO2) næstu tvo daga. Um tilraunakeyrslu er að ræða en í fyrirvörum segir að myndin sýni spá um dreifingu brennisteinstvíildis, sem komi frá gosstöðinni frá upphafi líkankeyrslu frá miðnætti. Myndin sýni ekki afdrif SO2 frá fyrri dögum og því kunni styrkur þess að vera meiri en myndin gefur til kynna. „Spáin um dreifingu SO2 byggir á vindaspám en styrkur SO2 við eldstöðina er metinn á grundvelli fjarkönnunargagna og veruleg óvissa er í þeim mælingum. Báðir þessir þættir hafa áhrif á mat á styrk SO2 í lofti fjær eldstöðinni. Vegna þessa gæti verið villandi að gefa upp útreiknaðan styrk eða heilsuverndarviðmið, á myndinni, og er því notast við þriggja þrepa kvarða sem sýnir hvernig styrkurinn eykst að eldstöðinni. Þessi ákvörðun kann að verða endurskoðuð í ljósi betri gagna,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Bárðarbunga Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira