Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:25 Helgi sagði íslensk stjórnvöld ábyrðarlaus fyrir að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Vísir / Daníel Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að álit ESA um ólögmæti innflutningsbanns á ferskum kjötvörum hljóti að vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda þegar kemur að stöðu Íslands innan Evrópu. Þá telur hann álitið hljóta að undirstrika það hversu mikið ábyrgðarleysi það hafi í raun og veru verið að ljúka ekki aðildarviðræðum við ESB. Þetta sagði hann á Alþingi í dag. „Að hafa horfið frá samningaborðinu án þess að láta á það reyna hvort að tryggja megi hagsmuni íslenskra bænda í frjálsum samningum við Evrópusambandið en sitja þess í stað hér og þurfa að taka við úrskurðum um að hér skuli bændur sæta evrópskum reglum, lúta samkeppni utanfrá en fái ekki að flytja sjálfir frjálst inn á markaðina í Evrópu, sem þó gætu tekið vel við vörum hér framleiddum,“ sagði hann. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, birti álit í dag þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti sé brot á EES-samningnum. ESA telur íslensk stjórnvöld ekki hafa sýnt fram á að núverandi fyrirkomulag megi réttlæta með þeim rökum að það sé nauðsynlegt til að vernda líf og heilsu manna og dýra. Álit ESA er annað skrefið í meðferð brot á ESS-samningnum. Fyrsta skrefið var formlegt áminningarbréf sem ESA sendi stjórnvöldum. Það bréf var sent í kjölfar kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu. Næsta skref er að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn. Alþingi Tengdar fréttir Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að álit ESA um ólögmæti innflutningsbanns á ferskum kjötvörum hljóti að vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda þegar kemur að stöðu Íslands innan Evrópu. Þá telur hann álitið hljóta að undirstrika það hversu mikið ábyrgðarleysi það hafi í raun og veru verið að ljúka ekki aðildarviðræðum við ESB. Þetta sagði hann á Alþingi í dag. „Að hafa horfið frá samningaborðinu án þess að láta á það reyna hvort að tryggja megi hagsmuni íslenskra bænda í frjálsum samningum við Evrópusambandið en sitja þess í stað hér og þurfa að taka við úrskurðum um að hér skuli bændur sæta evrópskum reglum, lúta samkeppni utanfrá en fái ekki að flytja sjálfir frjálst inn á markaðina í Evrópu, sem þó gætu tekið vel við vörum hér framleiddum,“ sagði hann. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, birti álit í dag þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti sé brot á EES-samningnum. ESA telur íslensk stjórnvöld ekki hafa sýnt fram á að núverandi fyrirkomulag megi réttlæta með þeim rökum að það sé nauðsynlegt til að vernda líf og heilsu manna og dýra. Álit ESA er annað skrefið í meðferð brot á ESS-samningnum. Fyrsta skrefið var formlegt áminningarbréf sem ESA sendi stjórnvöldum. Það bréf var sent í kjölfar kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu. Næsta skref er að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn.
Alþingi Tengdar fréttir Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58