Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:34 Vísir / Einar Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS. Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi í dag það fyrirkomulag að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gæti sjálfur tekið ákvörðun um að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir án aðkomu þingsins. Vísaði hún þar til stuðningsyfirlýsingu Íslands við aðgerðir gegn samtökunum Íslamska ríkið. Íslensk lög gera ekki ráð fyrir því að málið sé sett fyrir þing og er nóg fyrir ráðherra að kynna utanríkismálanefnd ákvörðun sína á lokuðum fundi, samkvæmt Steinunni. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði utanríkisráðherra hinsvegar hafa haft samráð við utanríkismálanefnd áður en ákvörðunin var tekin. Bandaríska utanríkisráðuneytisins birti nýverið skjal frá 19. september þar sem fjölmörg ríki voru listuð sem styðja aðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn samtökunum. Ísland var ekki á listanum en öll hin Norðurlöndin voru þar. Þegar Vísir sendi fyrirspurn um málið til utanríkisráðuneytisins í lok september. Í svari ráðuneytisins kom fram að ekki hafi verið leitast eftir því að Ísland yrði á lista yfir stuðningsríki aðgerðanna. Þá kom hinsvegar skýrt fram að stuðningur væri fyrir hendi. „Ísland styður að brugðist sé við þeim skelfilegu ódæðisverkum sem ISIS samtökin standa fyrir,“ sagði í svarinu en að Ísland væri herlaust ríki og myndi ekki leggja af mörkum til hernaðaraðgerða vegna árása á ISIS.
Alþingi Mið-Austurlönd Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira