Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2014 09:00 Jón Viðar, Haraldur, Gunnar, Gunnar Lúðvík, Pétur Marinó og Helga Margrét í Leifsstöð í morgun. mynd/facebook-síða Mjölnis Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA. MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA.
MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30