Apple setur sölumet Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 15:26 Tim Cook heilsar upp á fólk í biðröð eftir iPhone 6. Vísir/AFP Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Apple hefur selt yfir tíu milljónir iPhone 6 og 6 plus á þremur dögum, eða síðan salan hófst. Þrátt fyrir að síminn sé ekki til sölu á stærsta snjalltækjamarkaði heims, Kína. „Salan á iPhone 6 og iPhone 6 plus fór fram úr væntingum okkar,“ segir Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Við viljum þakka viðskiptavinum okkar fyrir að gera þetta að bestu sölubyrjun fyrirtækisins og mölvað gömul met okkar með miklum mun.“ Á vef Forbes segir að fyrirtækið hafi slegið met sem sett var þegar iPhone 5 og 5s fóru fyrst í sölu. Þá seldust níu milljónir síma. Metið var sett án þess að síminn færi í almenna sölu í Kína, sem er stærsti snjallsímamarkaður í heimi. Reiknað er með að iPhone 6 og 6 plus verði til sölu þar í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Enn sem komið eru símarnir fáanlegir í tíu löndum. Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Hong Kong, Japan, Púertó Ríkó, Singapúr og Bretlandi. Appe segir að í lok árs verði þeir fáanlegir í 115 löndum.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06