iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2014 10:10 Mynd/Skjáskot Eigendur iPhone 6 plus segja hann beygjast í buxnavösum. Sala símanna hófst fyrir einungis nokkrum dögum síðan, en eigendur hafa birt myndir af bognum símum á internetinu. Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. Símarnir eru þynnri en þeir hafa verið áður og eru að mestu úr áli sem beygist auðveldlega. Enn sem komið er hefur Apple ekki tjáð sig um málið. Vangaveltur eru þó uppi um að hinir bognu símar hafi verið geymdir í rassvasa og setið á þeim og eigendur þeirra vilji nú fá nýja frá Apple. Hér að neðan má sjá iPhone 6 plus beygðan.Þrátt fyrir að svo auðvelt virðist að beygja símana hefur tryggingafélagið Square Trade sýnt fram á að símarnir séu mjög sterkbyggðir að öðru leyti. Í stöðluðum prófum fyrirtækisins fengu iPhone 6 og 6 plus hæstu einkunn sem tæki frá Apple hafa fengið. Myndbandið af aðförum Square Trade má sjá hér að neðan og neðst má sjá umræðuna á Twitter. #bendgate Tweets Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Eigendur iPhone 6 plus segja hann beygjast í buxnavösum. Sala símanna hófst fyrir einungis nokkrum dögum síðan, en eigendur hafa birt myndir af bognum símum á internetinu. Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. Símarnir eru þynnri en þeir hafa verið áður og eru að mestu úr áli sem beygist auðveldlega. Enn sem komið er hefur Apple ekki tjáð sig um málið. Vangaveltur eru þó uppi um að hinir bognu símar hafi verið geymdir í rassvasa og setið á þeim og eigendur þeirra vilji nú fá nýja frá Apple. Hér að neðan má sjá iPhone 6 plus beygðan.Þrátt fyrir að svo auðvelt virðist að beygja símana hefur tryggingafélagið Square Trade sýnt fram á að símarnir séu mjög sterkbyggðir að öðru leyti. Í stöðluðum prófum fyrirtækisins fengu iPhone 6 og 6 plus hæstu einkunn sem tæki frá Apple hafa fengið. Myndbandið af aðförum Square Trade má sjá hér að neðan og neðst má sjá umræðuna á Twitter. #bendgate Tweets
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira