Vandræði með iOS 8 25. september 2014 07:49 Vísir/AFP Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært. Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu, iOS 8, vegna þess að uppfærslan hefur bakað meiri vandræði en henni var ætlað að leysa. iOS 8 er nýlega komið út og ekki er óalgegt að nokkrar uppfærslur fylgi í kjölfarið. En þessi nýjasta féll í mjög grýttan jarðveg hjá þeim sem uppfærðu iPhone síma sína og til að mynda varð erfitt að hringja úr nýjustu gerðum símanna vinsælu eftir að stýrikerfið hafði verið uppfært.
Tengdar fréttir Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06 Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37 Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6 Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína. 22. september 2014 13:06
Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26
Fasteignasali gefur iPhone og sallar inn vinum á síðu sína Hannes Steindórsson bryddar uppá nýstárlegum aðferðum til að vekja á sér athygli. 23. september 2014 14:37
Gaf sjálfum sér nýjan síma í afmælisgjöf Hörður Lárusson keypti fyrsta iPhone 6 símann á Íslandi í Kringlunni í morgun. 20. september 2014 15:56
Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19. september 2014 10:31
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10
Fleiri hundruð Íslendinga hafa pantað iPhone 6 Þótt ekki liggi ljóst fyrir hvenær iPhone 6 snjallsíminn kemur til Íslands hafa fleiri hundruð Íslendingar þegar pantað símann. Ódýrasta útgáfa símans kostar tæpar 120 þúsund krónur hjá Símanum. 19. september 2014 15:31
Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03