Pogba mun hækka í launum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 11:15 Pogba er í hópi bestu ungu leikmanna heims. Vísir/Getty Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15
Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16
Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00
Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00