UFC í Bretlandi hefur staðið fyrir skemmtilegum leik á Twitter þar sem þátttakendur eiga möguleika á því að vinna miða á bardagann og áritaða hanska frá Gunnari.
Þeir sem vilja vinna verða að skrifa einhverjar staðreyndir um Gunnar. Annað hvort sannar eða fyndnar og þeir komast þá í pott. Þarf að notast við kassamerkið #GunnarFacts.
Nokkur skemmtileg tíst hafa komið í þessum leik og má sjá rjómann af þeim hér að neðan.
Bardagi Gunnars og Story verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
@UFC_UK @mmanytt @GunniNelson Gunnar Nelson speaks every language on Earth, he just chooses to be silent in all of them. #GunnarFacts
— Rocky Spiceballs (@mclovinawesome) September 9, 2014
"@UFC_UK: Gunnar Nelson doesn't show emotion. #GunnarFacts pic.twitter.com/fdqVG5HOJo"
— ¡¡¡José Gonzalez!!! (@Aguila76_) September 8, 2014
@UFC_UK @GunniNelson Gunnar Nelson makes onions cry. #GunnarFacts
— Darren Buckley (@MrDarrenBuckley) September 8, 2014
@UFC_UK @GunniNelson Gunnar Nelson doesn't sleep… he waits! #GunnarFacts
— Darren Buckley (@MrDarrenBuckley) September 8, 2014
@UFC_UK
@GunniNelson was created by God on the 7th day to counter the heat of Icelandic volcanoes & geysers.#GunnarFacts
— The Partisan Troika™ (@FGLabourFF) September 8, 2014
@martinfanning1 @UFC_UK Iceland doesn't have a volcano.. It's just @GunniNelson in the sauna..#GunnarFacts
— Martin Fanning (@martinfanning1) September 8, 2014
@UFC_UK @GunniNelson ordered a Big Mac in Burger King, and got one. #GunnarFacts
— Kieran Murphy. (@KieranMurphyy94) September 8, 2014
@UFC_UK @GunniNelson has a grizzly bear carpet in his room... The bear isn't dead its just afriad to move! :P #GunnarFacts
— Deaglan O Cuinn™ (@DeclanQuinn89) September 8, 2014
@UFC_UK @GunniNelson is the reason why Waldo is hiding... :P #GunnarFacts
— Deaglan O Cuinn™ (@DeclanQuinn89) September 8, 2014