Tévez sá um Svíana | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 11:05 Carlos Tévez skoraði tvö mörk. vísir/getty Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11
Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07