Barcelona marði AOPEL | öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. september 2014 15:02 Lionel Messi og félagar byrja á sigri. Visir/Getty Barcelona byrjar Meistaradeildina á sigri, en spænska stórliðið marði sigur á APOEL frá Kýpur, 1-0, í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld.Gerard Pique skoraði eina markið fyrir Börsunga sem áttu í vandræðum með að brjóta niður skipulagða Kýpverjana. Roma var í miklu stuði í A-riðli og vann CSKA frá Moskvu, 5-1, og þá skoraði Nani fyrir Sporting sem náði reyndar bara jafntefli gegn Maribor í Slóveníu. Alsíringurinn YacineBrahimi skoraði fyrstu þrennuna í Meistaradeildinni í ár, en hann var á skotskónum fyrir Porto sem niðurlægði BATE Borisov frá Hvíta-Rússland, 6-0. Þetta er í fyrsta skipti sem nokkur maður skorar þrennu fyrir portúgalskt lið í Meistaradeildinni, en Yacini þessi var í liði Alsír á HM í sumar.Öll úrslitin:E-riðill Bayern München - Man. City 1-0 1-0 Jerome Boateng (90.). Roma - CSKA Mosvka 5-1 1-0 Juan Manuel Iturbe (6.), 2-0 Gervinho (10.), 3-0 Maicon (20.), 4-0 Gervinho (31.), 5-0 Alessandro Florenzi (50.), 5-1 Ahmed Musa (82.).F-riðill Ajax - PSG 1-1 0-1 Edinson Cavani (14.), 1-1 Lasse Schöne (74.). Barcelona - AOPEL 1-0 1-0 Gerard Pique (28.)G-riðill Chelsea - Schalke 1-1 1-0 Cesc Fábregas (11.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (66.). Maribor - Sporting 1-1 0-1 Nani (80.), 1-1 Luka Zahovic (90.).H-riðill Athletic Bilbao - Shakhtar Donetsk 0-0 Porto - BATE Borisov 6-0 1-0 Yacine Brahimi (5.), 2-0 Yacine Brahimi (32.), 3-0 Jackson Martínez (37.), 4-0 Yacine Brahimi (57.), 5-0 Adrian (61.), 6-0 Vincent Aboubakar (76.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Barcelona byrjar Meistaradeildina á sigri, en spænska stórliðið marði sigur á APOEL frá Kýpur, 1-0, í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld.Gerard Pique skoraði eina markið fyrir Börsunga sem áttu í vandræðum með að brjóta niður skipulagða Kýpverjana. Roma var í miklu stuði í A-riðli og vann CSKA frá Moskvu, 5-1, og þá skoraði Nani fyrir Sporting sem náði reyndar bara jafntefli gegn Maribor í Slóveníu. Alsíringurinn YacineBrahimi skoraði fyrstu þrennuna í Meistaradeildinni í ár, en hann var á skotskónum fyrir Porto sem niðurlægði BATE Borisov frá Hvíta-Rússland, 6-0. Þetta er í fyrsta skipti sem nokkur maður skorar þrennu fyrir portúgalskt lið í Meistaradeildinni, en Yacini þessi var í liði Alsír á HM í sumar.Öll úrslitin:E-riðill Bayern München - Man. City 1-0 1-0 Jerome Boateng (90.). Roma - CSKA Mosvka 5-1 1-0 Juan Manuel Iturbe (6.), 2-0 Gervinho (10.), 3-0 Maicon (20.), 4-0 Gervinho (31.), 5-0 Alessandro Florenzi (50.), 5-1 Ahmed Musa (82.).F-riðill Ajax - PSG 1-1 0-1 Edinson Cavani (14.), 1-1 Lasse Schöne (74.). Barcelona - AOPEL 1-0 1-0 Gerard Pique (28.)G-riðill Chelsea - Schalke 1-1 1-0 Cesc Fábregas (11.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (66.). Maribor - Sporting 1-1 0-1 Nani (80.), 1-1 Luka Zahovic (90.).H-riðill Athletic Bilbao - Shakhtar Donetsk 0-0 Porto - BATE Borisov 6-0 1-0 Yacine Brahimi (5.), 2-0 Yacine Brahimi (32.), 3-0 Jackson Martínez (37.), 4-0 Yacine Brahimi (57.), 5-0 Adrian (61.), 6-0 Vincent Aboubakar (76.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn