Snæfell vann ÍR í Hólminum - Grindavík tapaði öðrum leiknum í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. september 2014 21:33 Sigurður Þorvaldsson í leik gegn ÍR á síðustu leiktíð. vísir/stefán Grindavík er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjubikar karla í körfubolta, en suðurnesjaliðið lá í valnum gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-65.Helgi Björn Einarsson skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Hauka sem eru búnir að vinna báða sína leiki í A-riðlinum.Kristinn Marinósson bætti við 19 stigum fyrir Haukana, en Magnús Þór Gunnarsson, sem kom frá Keflavík í sumar, var stigahæstur heimamanna með 22 stig. ÓlafurÓlafsson skoraði 19 stig. Stjarnan vann fimmtán stiga sigur á Keflavík í Sláturhúsinu, 85-70, en liðin eru í B-riðli Lengjubikarsins.Marvin Valdimarsson var stigahæstur gestanna með 28 stig og Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig, en í liði heimamanna var Guðmundur Jónsson stigahæstur með 16 stig. Snæfell vann svo tíu stiga sigur á ÍR í Stykkishólmi, 76-66, þar sem SigurðurÞorvaldsson fór mikinn og skoraði 23 stig og tók níu fráköst.Stefán Karel Torfason bauð upp á myndarlega tvennu með 19 stig og 14 fráköst fyrir Hólmara og þá skoraði nýi maðurinn Austin magnus Bracey tólf stig og tók sjö fráköst. Ragnar Örn Bragason var stigahæstur ÍR-inga með tólf stig. Snæfell með tvö stig eftir einn leik, en ÍR-ingar búnir að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í C-riðlinum.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Grindavík-Haukar 85-86 (22-29, 27-15, 19-18, 17-24)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 22, Ólafur Ólafsson 19, Sigurður Gunnar orsteinsson 12/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 9, Daníel Guðni Guðmundsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0. Haukar: Helgi Björn Einarsson 21/8 fráköst, Kristinn Marinósson 19/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 11/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 5, Brynjar Ólafsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Keflavík-Stjarnan 70-85 (16-30, 17-23, 22-12, 15-20)Keflavík: Guðmundur Jónsson 16/6 fráköst, Valur Orri Valsson 15, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Reggie Dupree 10, Arnar Freyr Jónsson 6/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 1, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Birkir Örn Skúlason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Jarrid Frye 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3/4 fráköst, Elías Orri Gíslason 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Justin Shouse 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Snæfell-ÍR 76-66 (19-18, 15-6, 18-19, 24-23)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 19/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Jón Páll Gunnarsson 0, Almar Njáll Hinriksson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0. ÍR: Ragnar Örn Bragason 12/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Leifur Steinn Arnason 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/8 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Kristján Pétur Andrésson 0/8 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Grindavík er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjubikar karla í körfubolta, en suðurnesjaliðið lá í valnum gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-65.Helgi Björn Einarsson skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Hauka sem eru búnir að vinna báða sína leiki í A-riðlinum.Kristinn Marinósson bætti við 19 stigum fyrir Haukana, en Magnús Þór Gunnarsson, sem kom frá Keflavík í sumar, var stigahæstur heimamanna með 22 stig. ÓlafurÓlafsson skoraði 19 stig. Stjarnan vann fimmtán stiga sigur á Keflavík í Sláturhúsinu, 85-70, en liðin eru í B-riðli Lengjubikarsins.Marvin Valdimarsson var stigahæstur gestanna með 28 stig og Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig, en í liði heimamanna var Guðmundur Jónsson stigahæstur með 16 stig. Snæfell vann svo tíu stiga sigur á ÍR í Stykkishólmi, 76-66, þar sem SigurðurÞorvaldsson fór mikinn og skoraði 23 stig og tók níu fráköst.Stefán Karel Torfason bauð upp á myndarlega tvennu með 19 stig og 14 fráköst fyrir Hólmara og þá skoraði nýi maðurinn Austin magnus Bracey tólf stig og tók sjö fráköst. Ragnar Örn Bragason var stigahæstur ÍR-inga með tólf stig. Snæfell með tvö stig eftir einn leik, en ÍR-ingar búnir að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í C-riðlinum.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Grindavík-Haukar 85-86 (22-29, 27-15, 19-18, 17-24)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 22, Ólafur Ólafsson 19, Sigurður Gunnar orsteinsson 12/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 9, Daníel Guðni Guðmundsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0. Haukar: Helgi Björn Einarsson 21/8 fráköst, Kristinn Marinósson 19/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 11/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 5, Brynjar Ólafsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Keflavík-Stjarnan 70-85 (16-30, 17-23, 22-12, 15-20)Keflavík: Guðmundur Jónsson 16/6 fráköst, Valur Orri Valsson 15, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Reggie Dupree 10, Arnar Freyr Jónsson 6/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 1, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Birkir Örn Skúlason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Jarrid Frye 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3/4 fráköst, Elías Orri Gíslason 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Justin Shouse 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Snæfell-ÍR 76-66 (19-18, 15-6, 18-19, 24-23)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 19/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Jón Páll Gunnarsson 0, Almar Njáll Hinriksson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0. ÍR: Ragnar Örn Bragason 12/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Leifur Steinn Arnason 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/8 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Kristján Pétur Andrésson 0/8 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti