Íslensk stuttmynd fær fyrstu verðlaun í Montréal Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 10:26 Sigurður Skúlason og Theodór Júlíusson í hlutverkum sínum í Hjónabandssælu. Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp