Tökur hefjast á nýju Tarantino myndinni eftir jól Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 15:27 Getty Tökur hefjast á nýju mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino í janúar en hún verður dreifð af The Weinstein Company. Áætlað er að myndin komi út haustið 2015. Kvikmyndin heitir The Hateful Eight og verður annar vestri en seinasta mynd Tarantino var vestrinn Django Unchained. Myndin á að gerast í Wyoming-fylki og fjallar um fólk sem veðurteppist eftir að hestavagn villist af leið í snjóstormi. „Við erum ótrúlega spenntir að hefja framleiðslu á The Hateful Eight. Eins og við vitum vel þá verður þessi mynd jafn frumleg, hörð og að sjálfsögðu skemmtileg og allar hinar myndir Quentins,“ sögðu Bob og Harvey Weinstein í fréttatilkynningu. „Það er einfaldlega enginn annar kvikmyndagerðarmaður eins og hann.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tökur hefjast á nýju mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino í janúar en hún verður dreifð af The Weinstein Company. Áætlað er að myndin komi út haustið 2015. Kvikmyndin heitir The Hateful Eight og verður annar vestri en seinasta mynd Tarantino var vestrinn Django Unchained. Myndin á að gerast í Wyoming-fylki og fjallar um fólk sem veðurteppist eftir að hestavagn villist af leið í snjóstormi. „Við erum ótrúlega spenntir að hefja framleiðslu á The Hateful Eight. Eins og við vitum vel þá verður þessi mynd jafn frumleg, hörð og að sjálfsögðu skemmtileg og allar hinar myndir Quentins,“ sögðu Bob og Harvey Weinstein í fréttatilkynningu. „Það er einfaldlega enginn annar kvikmyndagerðarmaður eins og hann.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira