Stutt er síðan Gunnar barðist í í Dyflinni á Írlandi sem var annar af tveimur aðalbardögum kvöldsins, en nú verður hann stjarnan. Því fylgir mun meiri athygli og auknar tekjur.
Rick Story, mótherji hans, er aðeins annar af tveimur mönnum sem unnið hafa núverandi meistara, Johnny Hendricks og má því búast við spennandi bardaga þann 4. október næstkomandi.
Auglýsingu UFC má sjá hér fyrir neðan.