Valur vann Ragnarsmótið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 18:23 Guðmundur Hólmar spilaði vel í sigri Vals. Vísir/Daníel Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru markahæstir hjá Val sem unnu nýliðana í Olís-deildinni Stjörnuna í úrslitaleik. Hjá Stjörnunni Sverrir Eyjólfsson markahæstur. Grótta marði HK í leiknum um þriðja sætið og Afturelding vann Selfoss naumlega í leiknum um fimmta sætið. Guðmundur Hólmar úr Val var valinn besti leikmaðurinn og besti varnarmaðurinn. Starri Friðriksson úr Stjörnunni var valinn besti sóknarmaðurinn og besti markmaðurinn var kollegi Guðmundar úr Val, Hlynur Morthens. Markahæstur var Sverrir Pálsson úr Selfossi með 21 mark. Markaskorara má sjá hér að neðan.Selfoss - Afturelding 27-31 Mörk Selfossar: Sverrir Pálsson 9, Egidijus Mikalonis 6, Jóhann Erlingsson 3, Árni Geir Hilmarsson 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Hörður Másson 1, Hergeir Grímsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 6, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Ágúst Birgisson 3, Birkir Benediktsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Bjarki Lárusson 1.HK - Grótta 31-32Mörk HK: Leó Snær Pétursson 12, Þorgrímur Smári Ólafsson 6, Andri Þór Helgason 5, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlson 2, Björn Þórsson Björnsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Mörk Gróttu: Þorgeir Davíðsson 6, Kristján Karlsson 5, Árni B. Árnason 5, Aron Heiðar Guðmundsson 4, Hjalti Hjaltason 4, Þórir Jökull Finnbogason 3, Aron Valur Jóhannsson 2, Styrmir Sigurðsson 1, Friðgeir Arnarsson 1, Aron Dagur Pálsson 1.Valur - Stjarnan 33-29Mörk Vals: Geir Guðmundsson 6, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Finnur Ingi Stefánsson 6, Orri Freyr Gíslason 3, Elvar Friðriksson 3, Bjartur Guðmundsson 2, Alexander Örn Júlíusson 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ómar Ingi Magnússon 1.Mörk Stjörnunnar: Sverrir Eyjólfsson 10, Hrannar Bragi Eyjólfsson 5, Víglundur Jarl Þórsson 5, Starri Friðriksson 3, Ari Pétursson 2, Andri Grétarsson 2, Eyþór Magnússon 1, Hjálmtýr Alfreðsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru markahæstir hjá Val sem unnu nýliðana í Olís-deildinni Stjörnuna í úrslitaleik. Hjá Stjörnunni Sverrir Eyjólfsson markahæstur. Grótta marði HK í leiknum um þriðja sætið og Afturelding vann Selfoss naumlega í leiknum um fimmta sætið. Guðmundur Hólmar úr Val var valinn besti leikmaðurinn og besti varnarmaðurinn. Starri Friðriksson úr Stjörnunni var valinn besti sóknarmaðurinn og besti markmaðurinn var kollegi Guðmundar úr Val, Hlynur Morthens. Markahæstur var Sverrir Pálsson úr Selfossi með 21 mark. Markaskorara má sjá hér að neðan.Selfoss - Afturelding 27-31 Mörk Selfossar: Sverrir Pálsson 9, Egidijus Mikalonis 6, Jóhann Erlingsson 3, Árni Geir Hilmarsson 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Hörður Másson 1, Hergeir Grímsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 6, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Ágúst Birgisson 3, Birkir Benediktsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Bjarki Lárusson 1.HK - Grótta 31-32Mörk HK: Leó Snær Pétursson 12, Þorgrímur Smári Ólafsson 6, Andri Þór Helgason 5, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlson 2, Björn Þórsson Björnsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Mörk Gróttu: Þorgeir Davíðsson 6, Kristján Karlsson 5, Árni B. Árnason 5, Aron Heiðar Guðmundsson 4, Hjalti Hjaltason 4, Þórir Jökull Finnbogason 3, Aron Valur Jóhannsson 2, Styrmir Sigurðsson 1, Friðgeir Arnarsson 1, Aron Dagur Pálsson 1.Valur - Stjarnan 33-29Mörk Vals: Geir Guðmundsson 6, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Finnur Ingi Stefánsson 6, Orri Freyr Gíslason 3, Elvar Friðriksson 3, Bjartur Guðmundsson 2, Alexander Örn Júlíusson 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ómar Ingi Magnússon 1.Mörk Stjörnunnar: Sverrir Eyjólfsson 10, Hrannar Bragi Eyjólfsson 5, Víglundur Jarl Þórsson 5, Starri Friðriksson 3, Ari Pétursson 2, Andri Grétarsson 2, Eyþór Magnússon 1, Hjálmtýr Alfreðsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira