Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknaði í köfunarslysi Baldvin Þormóðsson skrifar 20. ágúst 2014 15:47 Corey Griffin safnaði yfir tveimur milljörðum íslenskum krónum fyrir ALS-samtökin. vísir/ap Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira
Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00